Hugsanlega á leiðinni inn í annað gos Kristinn Haukur Guðnason og Bjarki Sigurðsson skrifa 14. ágúst 2023 22:01 RAX flaug yfir Öskjuvatn og nágrenni í dag. RAX Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn var í gær níu gráðum hærri en hann hefur mælst í sumar. Kvika hefur verið að safnast undir yfirborðinu og hugsanlegt er að gjósi þar bráðlega. „Það bendir til þess að kvika sé komin tiltölulega grunnt undir í Öskjunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur aðspurður um hvað hækkun hitastigsins þýði. „Við vitum að land hefur verið að rísa þarna. Aukið kvikumagn eykur hitaflæðið sem hitar upp jarðhitageyminn og eykur jarðhitavirknina.“ Þorvaldur segir tvo möguleika í stöðunni komi kvikan upp á yfirborðið. Annars vegar er það afllítið hraungos, ekki ósvipað og við höfum séð á Reykjanesskaga undanfarin þrjú ár. En Askja er einnig þekkt fyrir að búa til sprengigos. Í ljósi þess að líklegt sé að kvikan undir niðri sé súr telur Þorvaldur seinni möguleikann líklegri. Gosmagnið geti orðið 25 kílómetrar eða meira og gjóskufallið náð langt fyrir utan landsteinana. „Það er erfitt að segja til um hvað gerist á næstu dögum,“ segir Þorvaldur. „Við vitum að gufustrókarnir eru að aukast aðeins. Menn hafa fundið brennisteinslykt í 300 metra hæð þegar þeir voru að fljúga yfir. Ef þetta heldur áfram á þessari braut er alveg eins hugsanlegt að við séum á leiðinni inn í annað eldgos.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir Öskjuvatn í dag og tók myndir. RAX RAX Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
„Það bendir til þess að kvika sé komin tiltölulega grunnt undir í Öskjunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur aðspurður um hvað hækkun hitastigsins þýði. „Við vitum að land hefur verið að rísa þarna. Aukið kvikumagn eykur hitaflæðið sem hitar upp jarðhitageyminn og eykur jarðhitavirknina.“ Þorvaldur segir tvo möguleika í stöðunni komi kvikan upp á yfirborðið. Annars vegar er það afllítið hraungos, ekki ósvipað og við höfum séð á Reykjanesskaga undanfarin þrjú ár. En Askja er einnig þekkt fyrir að búa til sprengigos. Í ljósi þess að líklegt sé að kvikan undir niðri sé súr telur Þorvaldur seinni möguleikann líklegri. Gosmagnið geti orðið 25 kílómetrar eða meira og gjóskufallið náð langt fyrir utan landsteinana. „Það er erfitt að segja til um hvað gerist á næstu dögum,“ segir Þorvaldur. „Við vitum að gufustrókarnir eru að aukast aðeins. Menn hafa fundið brennisteinslykt í 300 metra hæð þegar þeir voru að fljúga yfir. Ef þetta heldur áfram á þessari braut er alveg eins hugsanlegt að við séum á leiðinni inn í annað eldgos.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir Öskjuvatn í dag og tók myndir. RAX RAX
Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira