Russo skaut Englandi í undanúrslit Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 12:32 Alessia Russo fagnar marki á EM í fyrra Vísir/Getty England er komið í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í dag. Alessia Russo var hetja Englendinga en hún skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. Kólumbía varð fyrir áfalli strax á upphafsmínútunum þegar Carolina Arias, eins reynslumesti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom þó ekki í veg fyrir að Kólumbía næði forystu í leiknum með ótrúlegu marki frá Leicy Santos. Skotið gjörsamlega óverjandi. Englendingar lögðu ekki árar í bát og náðu að jafna fyrir hálfleik. Sex mínútum var bætt við og á lokasekúndum 6. mínútunnar skoraði Lauren Hemp eftir mikið klafs í teignum þar sem Catalina Perez, markvörður Kólumbíu, missti boltann klaufalega frá sér. Englendingar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik og uppskáru annað mark á 63. mínútu þegar Russo kom þeim yfir með góðu slútti í teignum. Perez þurfti svo að yfirgefa völlinn í kjölfarið en rétt fyrir markið hafði leikurinn verið stöðvaður til að huga að henni en hún virtist hafa fengið eitthvað í augað. Inn á kom hin tvítuga Natalia Giraldo í aðeins sínum fjórða landsleik og Kólumbía búið með tvær skiptingar, báðar vegna meiðsla. Þær kólumbísku sóttu töluvert síðustu tíu mínútur venjulegs leiktíma sem og þær átta mínútur sem bætt var við en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi. England varðist vel og lönduðu sigri nokkuð sanngjarnt. Evrópumeistara Englands eru því komnar í undanúrslit heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta gestgjöfum Ástralíu. Þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem England kemst í undanúrslit en spútniklið Kólumbíu hefur lokið leik. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Kólumbía varð fyrir áfalli strax á upphafsmínútunum þegar Carolina Arias, eins reynslumesti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom þó ekki í veg fyrir að Kólumbía næði forystu í leiknum með ótrúlegu marki frá Leicy Santos. Skotið gjörsamlega óverjandi. Englendingar lögðu ekki árar í bát og náðu að jafna fyrir hálfleik. Sex mínútum var bætt við og á lokasekúndum 6. mínútunnar skoraði Lauren Hemp eftir mikið klafs í teignum þar sem Catalina Perez, markvörður Kólumbíu, missti boltann klaufalega frá sér. Englendingar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik og uppskáru annað mark á 63. mínútu þegar Russo kom þeim yfir með góðu slútti í teignum. Perez þurfti svo að yfirgefa völlinn í kjölfarið en rétt fyrir markið hafði leikurinn verið stöðvaður til að huga að henni en hún virtist hafa fengið eitthvað í augað. Inn á kom hin tvítuga Natalia Giraldo í aðeins sínum fjórða landsleik og Kólumbía búið með tvær skiptingar, báðar vegna meiðsla. Þær kólumbísku sóttu töluvert síðustu tíu mínútur venjulegs leiktíma sem og þær átta mínútur sem bætt var við en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi. England varðist vel og lönduðu sigri nokkuð sanngjarnt. Evrópumeistara Englands eru því komnar í undanúrslit heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta gestgjöfum Ástralíu. Þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem England kemst í undanúrslit en spútniklið Kólumbíu hefur lokið leik.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira