Mickelson hafi veðjað yfir 130 milljörðum á seinustu þrem áratugum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. ágúst 2023 22:45 Atvinnufjárhættuspilarinn Billy Walters segir að Phil Mickelson hafi tapað um 100 milljónum dollara í veðmálum sínum. Charlie Crowhurst/R&A/R&A via Getty Images Atvinnufjárhættuspilarinn Billy Walters greinir frá því í væntanlegri bók sinni að kylfingurinn Phil Mickelson hafi veðjað meira en einum milljarði bandaríkjadollara á hinar ýmsu íþróttir síðustu þrjá áratugi, en það samsvarar rúmlega 130 milljörðum íslenskra króna. Í bók sinni, sem ber heitið Gambler: Secrets from a Life of Risk, fer Walters ítarlega yfir veðmálahegðun Mickelson á síðustu áratugum og samband þeirra, en Walters er talinn farsælasti fjárhættuspilari Bandaríkjanna. Í bókinni segir Walters frá því að á síðustu þremur áratugum hafi Mickelson líklega veðjað meira en einum milljarði dollara á hinar ýmsu íþróttir og þar á meðal hafi hann árið 2012 reynt að veðja 400 þúsund dollurum (52,6 milljónum íslenskra króna) á sig og liðsfélaga sína í bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum. Over the last three decades, Phil Mickelson allegedly:-Lost close to $100 million gambling-Tried to bet on a Ryder Cup he was competing in-Made 43 bets on MLB games in ONE DAY(via Billy Walters, h/t Fire Pit Collective) pic.twitter.com/LM31FDaV6j— Bleacher Report (@BleacherReport) August 10, 2023 Þá segir Walters einnig frá því að samkvæmt hans heimildum hafi Mickelson á árunum 2010 til 2014 hafi Mickelson 858 sinnum veðjað 220 þúsund dollurum og í 1.115 skipti hafi hann veðjað 110 þúsund dollurum. Samkvæmt grófum útreikningum Walters hefur kylfingurinn tapað yfr 100 milljónum dollara á seinustu þremur áratugum, en það samsvarar um 13 milljörðum íslenskra króna. Golf Fjárhættuspil Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Í bók sinni, sem ber heitið Gambler: Secrets from a Life of Risk, fer Walters ítarlega yfir veðmálahegðun Mickelson á síðustu áratugum og samband þeirra, en Walters er talinn farsælasti fjárhættuspilari Bandaríkjanna. Í bókinni segir Walters frá því að á síðustu þremur áratugum hafi Mickelson líklega veðjað meira en einum milljarði dollara á hinar ýmsu íþróttir og þar á meðal hafi hann árið 2012 reynt að veðja 400 þúsund dollurum (52,6 milljónum íslenskra króna) á sig og liðsfélaga sína í bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum. Over the last three decades, Phil Mickelson allegedly:-Lost close to $100 million gambling-Tried to bet on a Ryder Cup he was competing in-Made 43 bets on MLB games in ONE DAY(via Billy Walters, h/t Fire Pit Collective) pic.twitter.com/LM31FDaV6j— Bleacher Report (@BleacherReport) August 10, 2023 Þá segir Walters einnig frá því að samkvæmt hans heimildum hafi Mickelson á árunum 2010 til 2014 hafi Mickelson 858 sinnum veðjað 220 þúsund dollurum og í 1.115 skipti hafi hann veðjað 110 þúsund dollurum. Samkvæmt grófum útreikningum Walters hefur kylfingurinn tapað yfr 100 milljónum dollara á seinustu þremur áratugum, en það samsvarar um 13 milljörðum íslenskra króna.
Golf Fjárhættuspil Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira