Norskur fótboltamaður flýr Rússland og Rússarnir hóta málsókn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 09:30 Mathias Normann þegar hann lék með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Getty/Robbie Jay Barratt Norski fótboltamaðurinn Mathias Normann fórnaði norska landsliðinu fyrir það að spila í rússneska boltanum en nú hefur hann yfirgefið Rússland af öryggisástæðum. Norman fór til Rússlands á síðasta ári. Hann var leikmaður rússneska félagsins Rostov en var lánaður til Dinamo Moskvu. Val Norman að spila áfram fyrir rússneskt félag á sama tíma og Rússar væru að ráðast inn í Úkraínu þýddi að hann var útilokaður frá norska landsliðinu. Rússneska blaðið Sport Express hefur nú eftir Pavel Pivoarov, knattspyrnustjóra Dinamo Moskvu, að Norman hafi yfirgefið Rússland en Verdens Gang fjallar um málið. Pivoraov segir að Norman hafi beðið um að rifta samningnum og ástæðan eru drónaárásirnar í Moskvu. „Hann vísaði í þessar drónaárásir og segist yfirgefa landið af öryggisástæðum,“ sagði Pavel Pivoaro og hótaði því jafnframt að félagið muni höfða mál gegn Norman vegna brots á samningi. Pivoaro segir að leikmaðurinn hafi valið það að búa í Moskvu þótt að félagið hafi boðið honum að búa annars staðar. Normann er 27 ára varnartengiliður sem spilaði með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Russiske medier melder at Mathias Normann skal ha forlatt Russland. Dynamo-sjef Pavel Pivovarov truer med å opprette sak: "Normann sendte en forespørsel til Rostov om å si opp kontrakten som følge av droneangrep mot Moskva. Han forlot landet av sikkerhetsgrunner. Vi er ikke pic.twitter.com/HZ4Yq2jBCf— Fotball Norge (@FotballNO) August 9, 2023 Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Sjá meira
Norman fór til Rússlands á síðasta ári. Hann var leikmaður rússneska félagsins Rostov en var lánaður til Dinamo Moskvu. Val Norman að spila áfram fyrir rússneskt félag á sama tíma og Rússar væru að ráðast inn í Úkraínu þýddi að hann var útilokaður frá norska landsliðinu. Rússneska blaðið Sport Express hefur nú eftir Pavel Pivoarov, knattspyrnustjóra Dinamo Moskvu, að Norman hafi yfirgefið Rússland en Verdens Gang fjallar um málið. Pivoraov segir að Norman hafi beðið um að rifta samningnum og ástæðan eru drónaárásirnar í Moskvu. „Hann vísaði í þessar drónaárásir og segist yfirgefa landið af öryggisástæðum,“ sagði Pavel Pivoaro og hótaði því jafnframt að félagið muni höfða mál gegn Norman vegna brots á samningi. Pivoaro segir að leikmaðurinn hafi valið það að búa í Moskvu þótt að félagið hafi boðið honum að búa annars staðar. Normann er 27 ára varnartengiliður sem spilaði með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Russiske medier melder at Mathias Normann skal ha forlatt Russland. Dynamo-sjef Pavel Pivovarov truer med å opprette sak: "Normann sendte en forespørsel til Rostov om å si opp kontrakten som følge av droneangrep mot Moskva. Han forlot landet av sikkerhetsgrunner. Vi er ikke pic.twitter.com/HZ4Yq2jBCf— Fotball Norge (@FotballNO) August 9, 2023
Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Sjá meira