„Man ekki hvort helvítis fylgdi með eða ekki“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2023 21:53 Arnari Gunnlaugssyni var vísað af varamannabekknum í Kaplakrika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson missti stjórn á skapi sínu í eitt augnablik þegar lið hans, Víkingur, vann 3-1 sigur gegn FH í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Arnar Bergmann þurfti þar af leiðandi að horfa á lærisveina sína úr stúkunni frá því um miðbik fyrri hálfleiks. „Ég missti mig aðeins í örskamma stund þegar ég taldi hafa verið brotið á Niko inni í teig. Ég sagði annað hvort þið eruð meiri jólasveinarnir eða helvítis jólasveinarnir. Ég bara man ekki hvort helvítis fylgdi með en það getur vel verið. Eftir að hafa séð þetta aftur þá sé ég að ég hafði rangt fyrir en ég var viss í minni sök í mómentinu,“ sagði Arnar Bergmann um ástæðu þess að hann fékk að líta rauða spjaldið. „Það var hins vegar bara fínt að sjá leikinn frá öðru sjónarhorni þó að það hafi vissulega verið erfitt að horfa á hann úr fjarlægð og geta ekki stýrt liðinu af hliðarlínunni. Við náðum að landa sigri í erfiðum leik sem er það mikilvægasta. Úrslit leiksins gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum þar sem þetta var stál í stál frá upphafi til enda,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við vorum í smá vandræðum með að finna glufur á vörn þeirra framan af leik en við breyttum svo aðeins áherslum í uppspilinu og þá gekk okkur betur að skapa færi. Það var gaman að sjá Birni Snæ halda áfram að spila vel og skila mörkum eins og hann hefur verið að gera í sumar. FH hefur náð að skapa vígi hér í Krikanum á þessari leiktíð og það er sterkt að fara með stigin þrjú héðan,“ sagði hann. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Sjá meira
„Ég missti mig aðeins í örskamma stund þegar ég taldi hafa verið brotið á Niko inni í teig. Ég sagði annað hvort þið eruð meiri jólasveinarnir eða helvítis jólasveinarnir. Ég bara man ekki hvort helvítis fylgdi með en það getur vel verið. Eftir að hafa séð þetta aftur þá sé ég að ég hafði rangt fyrir en ég var viss í minni sök í mómentinu,“ sagði Arnar Bergmann um ástæðu þess að hann fékk að líta rauða spjaldið. „Það var hins vegar bara fínt að sjá leikinn frá öðru sjónarhorni þó að það hafi vissulega verið erfitt að horfa á hann úr fjarlægð og geta ekki stýrt liðinu af hliðarlínunni. Við náðum að landa sigri í erfiðum leik sem er það mikilvægasta. Úrslit leiksins gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum þar sem þetta var stál í stál frá upphafi til enda,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við vorum í smá vandræðum með að finna glufur á vörn þeirra framan af leik en við breyttum svo aðeins áherslum í uppspilinu og þá gekk okkur betur að skapa færi. Það var gaman að sjá Birni Snæ halda áfram að spila vel og skila mörkum eins og hann hefur verið að gera í sumar. FH hefur náð að skapa vígi hér í Krikanum á þessari leiktíð og það er sterkt að fara með stigin þrjú héðan,“ sagði hann.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Sjá meira