Bronsstelpan okkar á heimsleikunum þarf á stuðningi að halda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 10:31 Bergrós Björnsdóttir með Anníe Mist Þórisdóttir en þær kepptu saman í tveggja manna liði í byrjun ársins. @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir var eini Íslendingurinn á verðlaunapalli á heimsleikunum í ár en hún varð þriðja sæti í flokki sextán til sautján ára stúlkna. Bergrós sýndi mikinn andlegan styrk og þrautseigju með því að komast í gegnum hitaslag á fyrsta degi, halda keppni áfram og tryggja sér síðan bronsið með því að ná öðru sæti í næstsíðustu grein og vinna síðan síðustu grein keppninnar. Hin sextán ára Bergrós er ekki atvinnumaður eins og þau Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir eða Björgvin Karl Guðmundsson. Keppendur í aldursflokkunum fá ekkert verðlaunafé eins og keppendur í meistaraflokkunum þrátt fyrir góða frammistöðu. Þau eldri fá stór peningaverðlaun fyrir hvert einasta sæti í keppninni en unglingarnir fá engin slík peningaverðlaun. Þetta þýðir að Bergrós þarf að standa að öllum kostnaði sjálf, ekki bara fyrir sig heldur einnig fyrir þjálfara sinn og móður hennar sem kom með þar sem hún er bara sextán ára gömul. Allur ferðakostnaður og uppihald í Bandaríkjunum lendir því á Bergrós og foreldrum hennar. Bergrós hafði í aðdraganda heimsleikana leitað eftir stuðningi við það að safna fyrir ferðalaginu til Madison. Hún fór líka á heimsleikana í fyrra og ætti að geta komist þangað á næsta ári þegar hún verður á eldra ári í sínum flokki. Það liggur því í augum uppi að ef að Bergrós ætli að halda áfram að keppa við þær bestu í heimi í sínum aldursflokki þá þarf hún að safna dágóðri upphæð. Opnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Bergrós og má finna hann hér fyrir neðan. Styrktarreikningur fyrir Bergrós Björnsdóttur: Reikningsnúmer: 0511-14-013564 Kennitala: 060207-2160 CrossFit Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Bergrós sýndi mikinn andlegan styrk og þrautseigju með því að komast í gegnum hitaslag á fyrsta degi, halda keppni áfram og tryggja sér síðan bronsið með því að ná öðru sæti í næstsíðustu grein og vinna síðan síðustu grein keppninnar. Hin sextán ára Bergrós er ekki atvinnumaður eins og þau Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir eða Björgvin Karl Guðmundsson. Keppendur í aldursflokkunum fá ekkert verðlaunafé eins og keppendur í meistaraflokkunum þrátt fyrir góða frammistöðu. Þau eldri fá stór peningaverðlaun fyrir hvert einasta sæti í keppninni en unglingarnir fá engin slík peningaverðlaun. Þetta þýðir að Bergrós þarf að standa að öllum kostnaði sjálf, ekki bara fyrir sig heldur einnig fyrir þjálfara sinn og móður hennar sem kom með þar sem hún er bara sextán ára gömul. Allur ferðakostnaður og uppihald í Bandaríkjunum lendir því á Bergrós og foreldrum hennar. Bergrós hafði í aðdraganda heimsleikana leitað eftir stuðningi við það að safna fyrir ferðalaginu til Madison. Hún fór líka á heimsleikana í fyrra og ætti að geta komist þangað á næsta ári þegar hún verður á eldra ári í sínum flokki. Það liggur því í augum uppi að ef að Bergrós ætli að halda áfram að keppa við þær bestu í heimi í sínum aldursflokki þá þarf hún að safna dágóðri upphæð. Opnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Bergrós og má finna hann hér fyrir neðan. Styrktarreikningur fyrir Bergrós Björnsdóttur: Reikningsnúmer: 0511-14-013564 Kennitala: 060207-2160
CrossFit Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira