Lík móður og barns fundust og þrjátíu enn saknað eftir að tveir bátar sukku Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 23:01 Meira en tvö þúsund farandmenn hafa siglt frá Norður-Afríku til eyjunnar Lampedusa síðustu daga. EPA Lík móður og barns hafa fundist eftir að tveir bátar sukku vegna mikils hvassviðris út af ströndum Ítölsku eyjunnar Lampedusa í nótt. Talið er að þrjátíu manns sé enn saknað. Samkvæmt upplýsingum frá ítölsku landhelgisgæslunni höfðu bátarnir siglt frá borginni Sfax í Túnis. Fimmtíu og sjö farþegum hefur verið bjargað en talið er að stór hluti þeirra séu farandmenn frá Afríku sunnan Sahara. Samkvæmt ítölskum miðlum var barnið sem fannst látið einungis átján mánaða gamalt. Eftirlifendum var bjargað fjörutíu kílómetrum suðvestan af Lampedusa, sem er algengur viðkomustaður farandfólks sem siglir frá Norður-Afríku til Evrópu. Tuttugu strandaglópum var að auki bjargað eftir að hafa hírst tvo daga á skeri utan eyjunnar eftir að bátur þeirra rak að honum á föstudag. Fresta þurfti björgunaraðgerðum vegna mikilla vinda á svæðinu. Samkvæmt tölum frá innanríkisráðuneyti Ítalíu hafa 78 þúsund farandmenn numið land á Ítalíu eftir að hafa siglt þangað frá Norður-Afríku, það sem af er ári, tvöfalt meira en á sama tímabili í fyrra. Stærstur hluti þeirra siglir frá Túnis, þar sem Evrópusambandið skrifaði í síðasta mánuði undir samning upp á 145 milljarða króna til þess að sporna gegn ólögmætum fólksflutningum milli landanna. Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, átti stóran hlut í gerð samningsins. Túnis Flóttamenn Ítalía Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá ítölsku landhelgisgæslunni höfðu bátarnir siglt frá borginni Sfax í Túnis. Fimmtíu og sjö farþegum hefur verið bjargað en talið er að stór hluti þeirra séu farandmenn frá Afríku sunnan Sahara. Samkvæmt ítölskum miðlum var barnið sem fannst látið einungis átján mánaða gamalt. Eftirlifendum var bjargað fjörutíu kílómetrum suðvestan af Lampedusa, sem er algengur viðkomustaður farandfólks sem siglir frá Norður-Afríku til Evrópu. Tuttugu strandaglópum var að auki bjargað eftir að hafa hírst tvo daga á skeri utan eyjunnar eftir að bátur þeirra rak að honum á föstudag. Fresta þurfti björgunaraðgerðum vegna mikilla vinda á svæðinu. Samkvæmt tölum frá innanríkisráðuneyti Ítalíu hafa 78 þúsund farandmenn numið land á Ítalíu eftir að hafa siglt þangað frá Norður-Afríku, það sem af er ári, tvöfalt meira en á sama tímabili í fyrra. Stærstur hluti þeirra siglir frá Túnis, þar sem Evrópusambandið skrifaði í síðasta mánuði undir samning upp á 145 milljarða króna til þess að sporna gegn ólögmætum fólksflutningum milli landanna. Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, átti stóran hlut í gerð samningsins.
Túnis Flóttamenn Ítalía Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira