Southgate útilokar ekki að velja leikmenn sem spila í Sádi Arabíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. ágúst 2023 07:00 Gareth Southgate. vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að það væri heimskulegt að útiloka leikmenn frá enska landsliðinu kjósi þeir að spila í Sádi Arabíu. Enski miðjumaðurinn Jordan Henderson, sem hefur verið fyrirliði Liverpool undanfarin ár og fastamaður í enska landsliðinu, gekk á dögunum til liðs við Al Ettifaq í Sádi Arabíu. Í gegnum tíðina hafa leikmenn farið til Mið-Austurlanda á efri árum ferils síns eftir að hafa gert það gott í evrópskum fótbolta og hafa margir efast um að leikmenn geti haldið áfram að spila með landsliðum í Evrópu í hæsta gæðaflokki á sama tíma og menn spila í deildum sem eru lægra skrifaðar en þær evrópsku. Southgate segist ekki útiloka það að Henderson, og aðrir enskir leikmenn, geti haldið áfram að spila með enska landsliðinu þó þeir spili í Sádi Arabíu. „Það væri heimskulegt að gera það. Afhverju ættum við að útiloka einhvern vegna þess hvar hann spilar? Við þurfum að sjá hvernig þeir spila,“ segir Southgate. „Við höfum einhverja hugmynd um hvernig deildin hjá þeim mun virka en við getum ekki vitað það fyrr en við sjáum deildina fara af stað.“ Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir því að deildin í Sádi Arabíu hefjist um næstu helgi en margir öflugir leikmenn hafa fetað í fótspor Cristiano Ronaldo í sumar og samið við sádi arabísk lið. Ber þar helsta að nefna Karim Benzema, Sadio Mane, Sergej Milinkovic-Savic, N´Golo Kante, Ruben Neves og Marcelo Brozovic svo einhverjir séu nefndir. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Enski miðjumaðurinn Jordan Henderson, sem hefur verið fyrirliði Liverpool undanfarin ár og fastamaður í enska landsliðinu, gekk á dögunum til liðs við Al Ettifaq í Sádi Arabíu. Í gegnum tíðina hafa leikmenn farið til Mið-Austurlanda á efri árum ferils síns eftir að hafa gert það gott í evrópskum fótbolta og hafa margir efast um að leikmenn geti haldið áfram að spila með landsliðum í Evrópu í hæsta gæðaflokki á sama tíma og menn spila í deildum sem eru lægra skrifaðar en þær evrópsku. Southgate segist ekki útiloka það að Henderson, og aðrir enskir leikmenn, geti haldið áfram að spila með enska landsliðinu þó þeir spili í Sádi Arabíu. „Það væri heimskulegt að gera það. Afhverju ættum við að útiloka einhvern vegna þess hvar hann spilar? Við þurfum að sjá hvernig þeir spila,“ segir Southgate. „Við höfum einhverja hugmynd um hvernig deildin hjá þeim mun virka en við getum ekki vitað það fyrr en við sjáum deildina fara af stað.“ Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir því að deildin í Sádi Arabíu hefjist um næstu helgi en margir öflugir leikmenn hafa fetað í fótspor Cristiano Ronaldo í sumar og samið við sádi arabísk lið. Ber þar helsta að nefna Karim Benzema, Sadio Mane, Sergej Milinkovic-Savic, N´Golo Kante, Ruben Neves og Marcelo Brozovic svo einhverjir séu nefndir.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira