Samkeppnin mikil en rokkararnir tryggur hópur Eiður Þór Árnason og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 4. ágúst 2023 20:20 Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, lofar miklu stuði næstu daga. Vísir Stjórnendur veitingastaðarins Lemmy ráðast ekki á garðinn sem hann er lægstur og bjóða nú upp á sannkallaða rokkhátíð í miðbæ Reykjavíkur á sama tíma og íbúar höfuðborgarsvæðisins yfirgefa suðvesturhornið í stórum stíl. Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan. Reykjavík Tónlist Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Sjá meira
Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan.
Reykjavík Tónlist Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Sjá meira