Einn viðskiptavinur hafði beðið í fjörutíu mínútur í Bónus og gat ekki borgað fyrir vörur.
Uppfært:
Að sögn Snæbjörns Konráðssonar, forstöðumanns vefdeildar, er appið komið lag eftir viðgerðir. Gerðist það um klukkan 19:40 í kvöld. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvers eðlis bilunin var.