„Ekki verslunarmannahelgin þar sem allt fýkur til fjandans“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2023 12:44 Fjölmargir ætla að tjalda um helgina. Á meðan tjaldið heldur vatni þá er ekki von á veseni. Mildu veðri er spáð um allt land. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingur segir milt veður í kortunum um land allt um verslunarmannahelgina. Fólk þurfi þó að hafa heppnina með sér til að sleppa algjörlega við úrkomu. Helgin bjóði upp á þokkalega sumardaga hvað hitastigið varði. Helst sjáist til sólar á Norðurlandi og Vestfjörðum. Stærsta ferðahelgi ársins er handan við hornið þar sem ferðalangar krossleggja fingur um að fá gott veður. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, segir línurnar oft hafa verið hreinni hvað varðar veðurspár fyrir þriggja daga helgina. Hann hefur spáð veðrinu um árabil en þar sem engin vindátt sé ráðandi um helgina þá sé erfitt að benda á einn landshluta fremur en annan hvað varðar góða veðrið. Einar segir svokallað lægðardrag í háloftunum sem ýti undir skýjamyndun og einhverja úrkomu. „Það veldur okkur erfiðleikum að sjá hver afurð þess verður niðri við yfirborð,“ segir Einar. Allt bendi til þess að það verði rigning á Suður- og Suðvesturlandi seinni part laugardags. Von á úrkomu á Þjóðhátíð „Það er vafamál hvort þetta verði úrkoma sem skipti einhverju máli eða bara smotterí.“ Þá sé von á að fyrrnefnt lægðardrag sendi úrkomubakka yfir Suðurlandið á sunnudeginum. „Og þar með Vestmannaeyjar,“ segir Einar. Von er á þúsundum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Þó gestir eigi von á einhverri úrkomu þá er harla ólíklegt að gestir þurfi að flýja inn í íþróttahús þetta árið eins og hefur gerst endrum og sinnum þegar blásið hefur hressilega á landinu. „Það er engin von á hörmungum,“ segir Einar og lítur á landið í heild. „Þetta verður ekki verslunarmannahelgin þar sem allt fýkur til fjandans. En þú gætir þurft að hafa lopapeysuna uppi við á kvöldin. Og standa af þér smá rigningu eða skúr.“ Smá úrkoma skipti ekki máli Hann á von á þokkalegum sumardögum. Það verði svalt við norður- og austurströndina þar sem andi af hafi. „Hlýja loftið er einhvers staðar annars staðar en á Íslandi. Hitinn er að fara í 15-18 stig þegar best lætur á daginn,“ segir Einar. Hann telur ólíklegt að tuttugu stiga múrinn verði rofinn um helgina. Flest allir muni finna fyrir dropum úr lofti. „Ef fólk ætlar að leita að stað þar sem verður alveg þurrt þá er dálítið erfitt að finna hann. Fólk verður að hafa heppnina með sér,“ segir Einar. Hann er eldri en tvævetur í veðurfræðunum. „Ég segi alltaf að það skipti engu máli þótt það rigni. Á þessum árstíma þornar yfirleitt áður en maður fer heim. Það er í lagi meðan það er ekki vindur sem fylgir.“ Veður Tengdar fréttir Innipúkar eiga von á góðu Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. 3. ágúst 2023 12:14 Skipta með sér skýjunum Spáð er hægri vestlægri eða breytilegri vindátt í dag og björtu veðri að mestu suðvestantil en skýjað með köflum og dálitlum skúri í öðrum landshlutum. Líkur eru á skúrum á víð og dreif en úrkomumagnið yfirleitt lítið. Léttir til norðan- og austanlands um kvöldið. Hiti 9 til 17 stig og hlýjast suðvestantil. 3. ágúst 2023 07:09 „Þurfum engu að kvíða þó það blotni aðeins“ Það skiptast á skin og skúrir um verslunarmannahelgina ef spár ganga eftir. Veðurfræðingur segir að besta veðrið verði líklegast á austanverðu landinu í byrjun helgar en á sunnudeginum verði prýðis veður um land allt. 2. ágúst 2023 12:00 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Stærsta ferðahelgi ársins er handan við hornið þar sem ferðalangar krossleggja fingur um að fá gott veður. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, segir línurnar oft hafa verið hreinni hvað varðar veðurspár fyrir þriggja daga helgina. Hann hefur spáð veðrinu um árabil en þar sem engin vindátt sé ráðandi um helgina þá sé erfitt að benda á einn landshluta fremur en annan hvað varðar góða veðrið. Einar segir svokallað lægðardrag í háloftunum sem ýti undir skýjamyndun og einhverja úrkomu. „Það veldur okkur erfiðleikum að sjá hver afurð þess verður niðri við yfirborð,“ segir Einar. Allt bendi til þess að það verði rigning á Suður- og Suðvesturlandi seinni part laugardags. Von á úrkomu á Þjóðhátíð „Það er vafamál hvort þetta verði úrkoma sem skipti einhverju máli eða bara smotterí.“ Þá sé von á að fyrrnefnt lægðardrag sendi úrkomubakka yfir Suðurlandið á sunnudeginum. „Og þar með Vestmannaeyjar,“ segir Einar. Von er á þúsundum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Þó gestir eigi von á einhverri úrkomu þá er harla ólíklegt að gestir þurfi að flýja inn í íþróttahús þetta árið eins og hefur gerst endrum og sinnum þegar blásið hefur hressilega á landinu. „Það er engin von á hörmungum,“ segir Einar og lítur á landið í heild. „Þetta verður ekki verslunarmannahelgin þar sem allt fýkur til fjandans. En þú gætir þurft að hafa lopapeysuna uppi við á kvöldin. Og standa af þér smá rigningu eða skúr.“ Smá úrkoma skipti ekki máli Hann á von á þokkalegum sumardögum. Það verði svalt við norður- og austurströndina þar sem andi af hafi. „Hlýja loftið er einhvers staðar annars staðar en á Íslandi. Hitinn er að fara í 15-18 stig þegar best lætur á daginn,“ segir Einar. Hann telur ólíklegt að tuttugu stiga múrinn verði rofinn um helgina. Flest allir muni finna fyrir dropum úr lofti. „Ef fólk ætlar að leita að stað þar sem verður alveg þurrt þá er dálítið erfitt að finna hann. Fólk verður að hafa heppnina með sér,“ segir Einar. Hann er eldri en tvævetur í veðurfræðunum. „Ég segi alltaf að það skipti engu máli þótt það rigni. Á þessum árstíma þornar yfirleitt áður en maður fer heim. Það er í lagi meðan það er ekki vindur sem fylgir.“
Veður Tengdar fréttir Innipúkar eiga von á góðu Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. 3. ágúst 2023 12:14 Skipta með sér skýjunum Spáð er hægri vestlægri eða breytilegri vindátt í dag og björtu veðri að mestu suðvestantil en skýjað með köflum og dálitlum skúri í öðrum landshlutum. Líkur eru á skúrum á víð og dreif en úrkomumagnið yfirleitt lítið. Léttir til norðan- og austanlands um kvöldið. Hiti 9 til 17 stig og hlýjast suðvestantil. 3. ágúst 2023 07:09 „Þurfum engu að kvíða þó það blotni aðeins“ Það skiptast á skin og skúrir um verslunarmannahelgina ef spár ganga eftir. Veðurfræðingur segir að besta veðrið verði líklegast á austanverðu landinu í byrjun helgar en á sunnudeginum verði prýðis veður um land allt. 2. ágúst 2023 12:00 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Innipúkar eiga von á góðu Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. 3. ágúst 2023 12:14
Skipta með sér skýjunum Spáð er hægri vestlægri eða breytilegri vindátt í dag og björtu veðri að mestu suðvestantil en skýjað með köflum og dálitlum skúri í öðrum landshlutum. Líkur eru á skúrum á víð og dreif en úrkomumagnið yfirleitt lítið. Léttir til norðan- og austanlands um kvöldið. Hiti 9 til 17 stig og hlýjast suðvestantil. 3. ágúst 2023 07:09
„Þurfum engu að kvíða þó það blotni aðeins“ Það skiptast á skin og skúrir um verslunarmannahelgina ef spár ganga eftir. Veðurfræðingur segir að besta veðrið verði líklegast á austanverðu landinu í byrjun helgar en á sunnudeginum verði prýðis veður um land allt. 2. ágúst 2023 12:00