Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 21:15 Leiknir valtaði yfir ÍA 1-5 Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma. Lengjudeild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira
Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma.
Lengjudeild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjá meira