Tók út tíu klukkustunda refsingu í sundlauginni á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2023 20:05 Eyþór Atli Olsen Finnsson, Eyrbekkingur, sem eyddi deginum i sundlauginni á Selfossi í alls 10 klukkutíma. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyrbekkingur fékk heldur betur að kynnast sundlauginni á Selfossi í dag því hann þurfti að vera þar í 10 klukkutíma, sem refsing í vinsælum fótboltaleik. Eyrbekkingurinn naut þó lífsins með sína rúsínuputta en hann skiptist á að fara í rennibrautina, í heitu pottana og synda í lauginni. “Ég er sem sagt búin að vera að taka út refsingu. Við erum sem sagt í „Fantasy” deild, sem er svona fótboltaleikur þar sem þú velur leikmenn, sem skora stig eftir því sem þeir gera á vellinum. Við erum 12 saman vinir, sem höfum verið í þessu síðustu þrjú ár og ég endaði í síðasta sæti á þessu tímabili og fæ þar af leiðandi tíu tíma sundrefsingu, sem er búin að taka sinn toll í dag,” segir Eyþór Atli Olsen Finnsson. En hvernig hefur dagurinn verið? „Þetta er búið að vera erfitt, mikil sól og lítið borðað, mikil einvera, já bara erfitt. Einn félagi minn úr hópnum kom reyndar með langloku fyrir mig og kók og svo sundlaugarverðirnir, þeir eru búnir að sinna mér alveg eins og kóngi, gáfu mér banana, kókómjólk og kaffi.” Eyþór Atli segist ekki stunda sundlaugar mikið en í dag hafi hann safnað í reynslubankann hvað varðar að vera mjög, mjög lengi í sundi í einu. En hvað heldur hann að fólki haldi um refsingu dagsins? „Hálfasnalegt bara, nei, það er alltaf refsing á hverju ári fyrir síðasta sæti. Í fyrra voru það 12 tímar á Olís á Arnbergi hér á Selfossi. Núna er það sund og á næsta ári verður það eitthvað annað skemmtilegt.” Eyþór Atli fór í nokkrar ferðir í rennibrautina til að drepa tímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn og einn vinur heimsótti Eyþór í laugina. „Hann elskar athyglina eins og þú sérð þegar hann fór í rennibrautina fyrir myndavélina,” segir Árni Evert Leósson hlægjandi og vinur Eyþórs Atla. Árni Evert Leósson er stoltur af afreki Eyþórs Atla í sundlauginni í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Sundhöll Selfoss Árborg Sundlaugar Grín og gaman Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
“Ég er sem sagt búin að vera að taka út refsingu. Við erum sem sagt í „Fantasy” deild, sem er svona fótboltaleikur þar sem þú velur leikmenn, sem skora stig eftir því sem þeir gera á vellinum. Við erum 12 saman vinir, sem höfum verið í þessu síðustu þrjú ár og ég endaði í síðasta sæti á þessu tímabili og fæ þar af leiðandi tíu tíma sundrefsingu, sem er búin að taka sinn toll í dag,” segir Eyþór Atli Olsen Finnsson. En hvernig hefur dagurinn verið? „Þetta er búið að vera erfitt, mikil sól og lítið borðað, mikil einvera, já bara erfitt. Einn félagi minn úr hópnum kom reyndar með langloku fyrir mig og kók og svo sundlaugarverðirnir, þeir eru búnir að sinna mér alveg eins og kóngi, gáfu mér banana, kókómjólk og kaffi.” Eyþór Atli segist ekki stunda sundlaugar mikið en í dag hafi hann safnað í reynslubankann hvað varðar að vera mjög, mjög lengi í sundi í einu. En hvað heldur hann að fólki haldi um refsingu dagsins? „Hálfasnalegt bara, nei, það er alltaf refsing á hverju ári fyrir síðasta sæti. Í fyrra voru það 12 tímar á Olís á Arnbergi hér á Selfossi. Núna er það sund og á næsta ári verður það eitthvað annað skemmtilegt.” Eyþór Atli fór í nokkrar ferðir í rennibrautina til að drepa tímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn og einn vinur heimsótti Eyþór í laugina. „Hann elskar athyglina eins og þú sérð þegar hann fór í rennibrautina fyrir myndavélina,” segir Árni Evert Leósson hlægjandi og vinur Eyþórs Atla. Árni Evert Leósson er stoltur af afreki Eyþórs Atla í sundlauginni í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Sundhöll Selfoss
Árborg Sundlaugar Grín og gaman Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira