Sjáðu mörkin: Tryggvi klobbaði tvo KR-inga og Björn bjargaði FH Sindri Sverrisson skrifar 1. ágúst 2023 09:31 Sigurður Egill Lárusson og Tryggvi Hrafn Haraldsson fagna einu af fjórum mörkum Vals í gær. Þeir skoruðu báðir í leiknum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Valsmenn tóku KR-inga í aðra kennslustund í sumar og FH vann Keflavík í spennuleik, í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Valur er sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir að hafa rúllað yfir KR í gær, 4-0. Orri Hrafn Kjartansson skoraði fyrsta markið eftir góðan undirbúning Birkis Más Sævarssonar, og Valur komst í 2-0 þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson klobbaði tvo varnarmenn KR og skoraði eftir þríhyrningsspil við Patrick Pedersen. Pedersen skoraði svo sjálfur á 52. mínútu, eftir sókn Vals alveg frá markverðinum Frederik Schram, og fjórða markið kom í kjölfarið þegar Sigurður Egill Lárusson fylgdi á eftir stangarskoti Arons Jóhannssonar. Klippa: Mörkin úr leik KR og Vals FH vann sætan 3-2 útisigur gegn Keflavík. Björn Daníel Sverrisson kom FH yfir strax á sjöundu mínútu eftir sókn fram vinstri kantinn, og FH skoraði aftur eftir sendingu Vuk Oskars Dimitrijevic frá vinstri, þegar Úlfur Ágúst Björnsson skoraði í sínum síðasta leik fyrir Bandaríkjaför. Stefan Ljubicic nýtti sér skelfileg mistök FH-inga til að minnka muninn á 60. mínútu og á 84. mínútu náði Keflavík að jafna, þegar Sami Kamel fylgdi á eftir skoti nýja mannsins, Roberts Hehedosh sem var nýkominn inn á. Þá var þó enn tími fyrir Björn Daníel til að skora sitt annað mark, með skoti úr teignum eftir hornspyrnu, til að tryggja FH sigurinn. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og FH Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla KR FH Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Valur er sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir að hafa rúllað yfir KR í gær, 4-0. Orri Hrafn Kjartansson skoraði fyrsta markið eftir góðan undirbúning Birkis Más Sævarssonar, og Valur komst í 2-0 þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson klobbaði tvo varnarmenn KR og skoraði eftir þríhyrningsspil við Patrick Pedersen. Pedersen skoraði svo sjálfur á 52. mínútu, eftir sókn Vals alveg frá markverðinum Frederik Schram, og fjórða markið kom í kjölfarið þegar Sigurður Egill Lárusson fylgdi á eftir stangarskoti Arons Jóhannssonar. Klippa: Mörkin úr leik KR og Vals FH vann sætan 3-2 útisigur gegn Keflavík. Björn Daníel Sverrisson kom FH yfir strax á sjöundu mínútu eftir sókn fram vinstri kantinn, og FH skoraði aftur eftir sendingu Vuk Oskars Dimitrijevic frá vinstri, þegar Úlfur Ágúst Björnsson skoraði í sínum síðasta leik fyrir Bandaríkjaför. Stefan Ljubicic nýtti sér skelfileg mistök FH-inga til að minnka muninn á 60. mínútu og á 84. mínútu náði Keflavík að jafna, þegar Sami Kamel fylgdi á eftir skoti nýja mannsins, Roberts Hehedosh sem var nýkominn inn á. Þá var þó enn tími fyrir Björn Daníel til að skora sitt annað mark, með skoti úr teignum eftir hornspyrnu, til að tryggja FH sigurinn. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og FH Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla KR FH Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira