Virgil van Dijk verður fyrirliði og Trent varafyrirliði Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 20:30 Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold eru nýjir fyrirliðar Liverpool Vísir/Getty Liverpool hefur tilkynnt að Virgil van Dijk verði nýr fyrirliði félagsins. Trent Alexander-Arnold verður varafyrirliði. Jordan Henderson gekk til liðs við Al-Ettifaq fyrr í mánuðinum. Hann var fyrirliði Liverpool í átta ár frá árinu 2015-2023. Sem fyrirliði vann Henderson meðal annars ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Liverpool hefur gefið það út að van Dijk verði nýr fyrirliði. Hann hefur leikið með félaginu síðan 2018 og átt ansi farsæla tíma. Frá árinu 1959 hefur Liverpool verið með 20 formlega fyrirliða og hann verður númer 21. VVD joins our list of @premierleague captains👌 pic.twitter.com/Q1qLPKO8ZI— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 „Að vera fyrirliði Hollands og Liverpool er ótrúlegt og eitthvað sem ég hefði aldrei leyft mér að dreyma um en ég er mjög stoltur af þessu. Við misstum báða fyrirliðana okkar í sumar og það er breyting sem leikmennirnir þurfa að venjast,“ sagði van Dijk og vísaði þar í að Henderson og James Milner eru farnir. „Ég er glaður fyrir hönd Trent [Alexander-Arnold] sem er orðinn varafyrirliði. Ég held að hann sé spenntur fyrir þeirri auknu ábyrgð sem því fylgir.“ A new chapter begins with the armband 👊 pic.twitter.com/mvfED7B1eE— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Fyrirliðinn var ekki sáttur með síðasta tímabil og sagði að liðið verði að spila betur á komandi tímabili. „Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur alla. Núna munum við stíga upp og við ætlum að finna stöðuleikann sem við höfum verið með síðustu ár. Við erum með leikmennina, við erum með gæðin og allt annað sem þarf til en þetta verður ekki auðvelt. Ég er sannfærður um að þetta verði gott tímabil.“ James Milner fór í Brighton fyrr í sumar eftir að hafa leikið með Liverpool frá árinu 2015-2023 líkt og Henderson var Milner varafyrirliði allan sinn tíma hjá Liverpool. Í hans stað verður Trent Alexander var fyrirliði. “I think to give that responsibility to him could definitely even more benefit him as well. So it’s a very good choice." @VirgilvDijk on @TrentAA ⤵— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Jordan Henderson gekk til liðs við Al-Ettifaq fyrr í mánuðinum. Hann var fyrirliði Liverpool í átta ár frá árinu 2015-2023. Sem fyrirliði vann Henderson meðal annars ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Liverpool hefur gefið það út að van Dijk verði nýr fyrirliði. Hann hefur leikið með félaginu síðan 2018 og átt ansi farsæla tíma. Frá árinu 1959 hefur Liverpool verið með 20 formlega fyrirliða og hann verður númer 21. VVD joins our list of @premierleague captains👌 pic.twitter.com/Q1qLPKO8ZI— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 „Að vera fyrirliði Hollands og Liverpool er ótrúlegt og eitthvað sem ég hefði aldrei leyft mér að dreyma um en ég er mjög stoltur af þessu. Við misstum báða fyrirliðana okkar í sumar og það er breyting sem leikmennirnir þurfa að venjast,“ sagði van Dijk og vísaði þar í að Henderson og James Milner eru farnir. „Ég er glaður fyrir hönd Trent [Alexander-Arnold] sem er orðinn varafyrirliði. Ég held að hann sé spenntur fyrir þeirri auknu ábyrgð sem því fylgir.“ A new chapter begins with the armband 👊 pic.twitter.com/mvfED7B1eE— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Fyrirliðinn var ekki sáttur með síðasta tímabil og sagði að liðið verði að spila betur á komandi tímabili. „Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur alla. Núna munum við stíga upp og við ætlum að finna stöðuleikann sem við höfum verið með síðustu ár. Við erum með leikmennina, við erum með gæðin og allt annað sem þarf til en þetta verður ekki auðvelt. Ég er sannfærður um að þetta verði gott tímabil.“ James Milner fór í Brighton fyrr í sumar eftir að hafa leikið með Liverpool frá árinu 2015-2023 líkt og Henderson var Milner varafyrirliði allan sinn tíma hjá Liverpool. Í hans stað verður Trent Alexander var fyrirliði. “I think to give that responsibility to him could definitely even more benefit him as well. So it’s a very good choice." @VirgilvDijk on @TrentAA ⤵— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira