Bæði ríki græði á umdeildri Norðurljósarannsóknarmiðstöð Bjarki Sigurðsson skrifar 31. júlí 2023 23:30 He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi. Vísir/Arnar Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf kína og Íslands á sviði jarðhita hafa borgað sig stórkostlega fyrir bæði lönd. Þá segir hann rannsóknarmiðstöð Norðurljósa sem reist var í Þingeyjarsýslu skila árangri til Íslendinga sem Kínverja. He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, bauð í dag íslenskum fjölmiðlum í hádegismat þar sem hann fór yfir samskipti Íslands og Kína það sem af er ári. Fjallaði hann meðal annars um verkefni sem kínversk stjórnvöld hafa unnið að á Íslandi og með Íslendingum. Þar á meðal er stórt jarðhitaverkefni sem hefur skilað því að 500 þúsund kínversk heimili eru hituð upp með jarðvarma. Sendiherrann segist eiga von á enn frekara samstarfi á því sviði. „Ég tel að í samstarfsverkefninu felist einnig rannsóknir á orkuvinnslugetu á sviði jarðhitamála, ekki bara til hitunar. Arctic Green er í viðræðum við kínverska aðila um málið,“ segir Rulong. Fjallað hefur verið um áhyggjur af því að rannsóknarmiðstöð Kínverja um norðurljós að Kárhóli í Þingeyjarsýslu sé mögulega nýtt til fjarskiptanjósna. Sendiherrann segir að það eigi ekki að hlusta á getgátur heldur að skoða í raun og veru hvað er í gangi. „Þetta er opinn vettvangur til alþjóðlegrar samvinnu um rannsóknir á lofthjúpnum og öll lönd heims munu njóta góðs af því. Fjölmiðlar hafa fjallað um ýmsar kenningar í þessu sambandi. Ég tel að við þurfum að skilja þetta mál frá sjónarhóli þjóðapólitísks ástands í heiminum í dag. Ég vil því ekki tjá mig sérstaklega um verkefnið. Verkefnið kemur bæði Kína og Íslandi ásamt öðrum ríkjum til góða,“ segir Rulong. Kína Utanríkismál Jarðhiti Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, bauð í dag íslenskum fjölmiðlum í hádegismat þar sem hann fór yfir samskipti Íslands og Kína það sem af er ári. Fjallaði hann meðal annars um verkefni sem kínversk stjórnvöld hafa unnið að á Íslandi og með Íslendingum. Þar á meðal er stórt jarðhitaverkefni sem hefur skilað því að 500 þúsund kínversk heimili eru hituð upp með jarðvarma. Sendiherrann segist eiga von á enn frekara samstarfi á því sviði. „Ég tel að í samstarfsverkefninu felist einnig rannsóknir á orkuvinnslugetu á sviði jarðhitamála, ekki bara til hitunar. Arctic Green er í viðræðum við kínverska aðila um málið,“ segir Rulong. Fjallað hefur verið um áhyggjur af því að rannsóknarmiðstöð Kínverja um norðurljós að Kárhóli í Þingeyjarsýslu sé mögulega nýtt til fjarskiptanjósna. Sendiherrann segir að það eigi ekki að hlusta á getgátur heldur að skoða í raun og veru hvað er í gangi. „Þetta er opinn vettvangur til alþjóðlegrar samvinnu um rannsóknir á lofthjúpnum og öll lönd heims munu njóta góðs af því. Fjölmiðlar hafa fjallað um ýmsar kenningar í þessu sambandi. Ég tel að við þurfum að skilja þetta mál frá sjónarhóli þjóðapólitísks ástands í heiminum í dag. Ég vil því ekki tjá mig sérstaklega um verkefnið. Verkefnið kemur bæði Kína og Íslandi ásamt öðrum ríkjum til góða,“ segir Rulong.
Kína Utanríkismál Jarðhiti Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira