Vestur-Afríkuríki hóta hernaðaraðgerðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. júlí 2023 22:43 Nýju herforingjastjórninni var fagnað á götum úti í Níger í dag og rússneska fánanum var veifað. Getty Þúsundir stuðningsmanna herforingjastjórnarinnar sem framdi valdarán í vestur-Afríkuríkinu Níger í síðustu viku þustu út á götur höfuðborgarinnar Niamey og fögnuðu hinni nýju stjórn. Önnur vestur-Afríkuríki undirbúa inngrip með hernaðaraðgerðum. Sjá mátti fólk veifa rússneska fánanum og heyra mátti nafn Pútíns Rússlandsforseta hrópað á götum úti, á sama tíma og ókvæðisorð voru höfð uppi um frönsk stjórnvöld, en Níger var eitt sinn frönsk nýlenda. Eldar voru kveiktir við franska sendiráðið en að endingu batt herinn enda á óeirðirnar. Leiðtogar annarra Afríkuríkja, innan Efnahagsbandalags Vestur-Afríkuríkja, hafa hótað því að grípa til hernaðaraðgerða, láti herforingjastjórnin ekki af völdum innan næstu sjö daga og afhendi forseta landsins Mohamed Bazoum völdin á ný. Leiðtogarnir héldu neyðarfund í Abuja, höfuðborg Nígeríu, í dag þar sem valdaránið var til umræðu. Í yfirlýsingu þeirra segir að valdaránið verði ekki liðið. Gripið verði til allra tiltækra aðgerða til að koma lýðræðislega kjörinni stjórn til valda á ný. „Slíkar aðgerðir innihalda valdbeitingu og hershöfðingjar landanna munu hittast við fyrsta tækifæri til að skipuleggja inngrip,“ segir í yfirlýsingu. Herforingjastjórnin hefur gefið það út að allri mótspyrnu gegn valdaráninu verði mætt af hörku. Níger Nígería Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Sjá mátti fólk veifa rússneska fánanum og heyra mátti nafn Pútíns Rússlandsforseta hrópað á götum úti, á sama tíma og ókvæðisorð voru höfð uppi um frönsk stjórnvöld, en Níger var eitt sinn frönsk nýlenda. Eldar voru kveiktir við franska sendiráðið en að endingu batt herinn enda á óeirðirnar. Leiðtogar annarra Afríkuríkja, innan Efnahagsbandalags Vestur-Afríkuríkja, hafa hótað því að grípa til hernaðaraðgerða, láti herforingjastjórnin ekki af völdum innan næstu sjö daga og afhendi forseta landsins Mohamed Bazoum völdin á ný. Leiðtogarnir héldu neyðarfund í Abuja, höfuðborg Nígeríu, í dag þar sem valdaránið var til umræðu. Í yfirlýsingu þeirra segir að valdaránið verði ekki liðið. Gripið verði til allra tiltækra aðgerða til að koma lýðræðislega kjörinni stjórn til valda á ný. „Slíkar aðgerðir innihalda valdbeitingu og hershöfðingjar landanna munu hittast við fyrsta tækifæri til að skipuleggja inngrip,“ segir í yfirlýsingu. Herforingjastjórnin hefur gefið það út að allri mótspyrnu gegn valdaráninu verði mætt af hörku.
Níger Nígería Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira