Kólumbía í bílstjórasætið eftir glæsilegan sigur á Þjóðverjum Hjörvar Ólafsson skrifar 30. júlí 2023 11:38 Linda Lizeth Caicedo Alegria kom Kólumbíu yfir í leiknum. Vísir/Getty Kólumbía fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið mætti Þýskalandi í annarri umferð riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna í Sydney í Ástralíu í dag. Linda Lizeth Caicedo Alegria kom Kólumbíu yfir en Alexandra Popp jafnaði metin fyrir þýska liðið. Caicedo sem er einungis 18 ára gömul leikur með Real Madrid. Ungstirnið Linda Caicedo frá Kólumbíu skoraði eitt af mörkum mótsins gegn Þýskalandi. 18 ára leikmaður Real Madrid og mögulega næsta stórstjarna. pic.twitter.com/EK6VSG8dPr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 30, 2023 Það var svo vinstri bakvörðurinn Manuela Vanegas sem tryggi Kólumbíu dramatískan sigur með marki sínu eftir hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Þetta var fyrsta tap Þýskalands í riðlakeppni heimsmeistaramóts í 20 ár og því bæði glæstur og sögulegur sigur hjá Kólumbíu. Kólumbía hefur sex stig á toppi H-riðilsins eftir þennan sigur. Fyrr í dag bar Marokkó sigurorð af Suður-Kóreu en þetta var fyrsti sigur Marokkó í sögu mótsins og sigurmark Ibtissam Jraidi í þeim leik var jafnfram fyrsta mark Marokkó í sögu keppninnar. Þýskaland og Marokkó eru jöfn í öðru til þriðja sæti riðilsins fyrir lokaumferðina. Suður-Kórea rekur svo lestina í riðlinum án stiga. Jahá! Haldið ykkur fast. Kólumbía vann Þýskaland 2-1. Fyrsta tap Þýskalands í riðlakeppni HM í 28 ár. 28! Linda Caicedo stjarna mótsins hingað til. Mark hennar í dag algjört augnakonfekt. pic.twitter.com/AW3Je2hYfe— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 30, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Linda Lizeth Caicedo Alegria kom Kólumbíu yfir en Alexandra Popp jafnaði metin fyrir þýska liðið. Caicedo sem er einungis 18 ára gömul leikur með Real Madrid. Ungstirnið Linda Caicedo frá Kólumbíu skoraði eitt af mörkum mótsins gegn Þýskalandi. 18 ára leikmaður Real Madrid og mögulega næsta stórstjarna. pic.twitter.com/EK6VSG8dPr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 30, 2023 Það var svo vinstri bakvörðurinn Manuela Vanegas sem tryggi Kólumbíu dramatískan sigur með marki sínu eftir hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Þetta var fyrsta tap Þýskalands í riðlakeppni heimsmeistaramóts í 20 ár og því bæði glæstur og sögulegur sigur hjá Kólumbíu. Kólumbía hefur sex stig á toppi H-riðilsins eftir þennan sigur. Fyrr í dag bar Marokkó sigurorð af Suður-Kóreu en þetta var fyrsti sigur Marokkó í sögu mótsins og sigurmark Ibtissam Jraidi í þeim leik var jafnfram fyrsta mark Marokkó í sögu keppninnar. Þýskaland og Marokkó eru jöfn í öðru til þriðja sæti riðilsins fyrir lokaumferðina. Suður-Kórea rekur svo lestina í riðlinum án stiga. Jahá! Haldið ykkur fast. Kólumbía vann Þýskaland 2-1. Fyrsta tap Þýskalands í riðlakeppni HM í 28 ár. 28! Linda Caicedo stjarna mótsins hingað til. Mark hennar í dag algjört augnakonfekt. pic.twitter.com/AW3Je2hYfe— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 30, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira