Fyrsta konan tekin af lífi í Singapúr í nítján ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 08:07 Maður leggur sig við sjávarsíðuna við fjármálahverfið í Singapúr. Singapúr tekur hart á glæpum sem tengjast sölu á vímuefnum. AP/Vincent Thian Kona sem hlaut dauðarefsingu og var hengd í Singapúr í dag er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi í næstum tuttugu ár. Landið er með eina hörðustu vímuefnalöggjöf í heimi og beitir dauðarefsingunni óspart. Hinni 45 ára gömlu Saridewi Djamani var gert að sök að hafa verslað með þrjátíu grömm af heróíni árið 2018. Sjálf sagðist hún hafa verið að birgja sig upp af heróíni til einkaneyslu á meðan á Ramadan stæði. Hún neitaði þó ekki að hafa selt heróín og metamfetamín úr íbúð sinni. Djamani er annar einstaklingurinn í þessari viku sem er tekinn af lífi í Singapúr vegna glæps sem tengist sölu vímuefna. Singapúr tekur hart á fólki sem selur vímuefni, frá mars 2022 hafa fimmtán verið teknir af lífi í landinu vegna slíkra glæpa. Allir þeir sem selja meira en 500 grömm af kannabisefnum eða meira en fimmtán grömm af heróíni hljóta dauðarefsingu. Saridewi var ein af tveimur konum sem voru á dauðadeild í landinu samkvæmt mannréttindahópnum Transformative Justice Collective. Hún er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi síðan hárgeiðslukonan Yen May Woen var tekin af lífi fyrir eiturlyfjasölu. Amnesty International segir að Singapúr sé ásamt Kína, Íran og Sádí-Arabíu einu fjögur löndin sem hafa beitt dauðarefsingu nýlega vegna vímuefnatengdra glæpa. Dauðarefsingar Singapúr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Hinni 45 ára gömlu Saridewi Djamani var gert að sök að hafa verslað með þrjátíu grömm af heróíni árið 2018. Sjálf sagðist hún hafa verið að birgja sig upp af heróíni til einkaneyslu á meðan á Ramadan stæði. Hún neitaði þó ekki að hafa selt heróín og metamfetamín úr íbúð sinni. Djamani er annar einstaklingurinn í þessari viku sem er tekinn af lífi í Singapúr vegna glæps sem tengist sölu vímuefna. Singapúr tekur hart á fólki sem selur vímuefni, frá mars 2022 hafa fimmtán verið teknir af lífi í landinu vegna slíkra glæpa. Allir þeir sem selja meira en 500 grömm af kannabisefnum eða meira en fimmtán grömm af heróíni hljóta dauðarefsingu. Saridewi var ein af tveimur konum sem voru á dauðadeild í landinu samkvæmt mannréttindahópnum Transformative Justice Collective. Hún er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi síðan hárgeiðslukonan Yen May Woen var tekin af lífi fyrir eiturlyfjasölu. Amnesty International segir að Singapúr sé ásamt Kína, Íran og Sádí-Arabíu einu fjögur löndin sem hafa beitt dauðarefsingu nýlega vegna vímuefnatengdra glæpa.
Dauðarefsingar Singapúr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila