Týnd í fjögur ár en er nú fundin Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 10:35 Móðir stúlkunnar hélt úti Facebook-síðu um leitina að dóttur sinni. Þessa mynd birti hún fyrir tæpu ári síðan. Nú er dóttir hennar komin í leitirnar. Facebook Stúlka sem týndist þegar hún var fjórtán ára gömul fyrir um fjórum árum síðan er nú fundin. Stúlkan sem um ræðir gekk inn á lögreglustöð og óskaði eftir því að vera fjarlægð af listanum yfir týnt fólk. Alicia Navarro bjó í borginni Glendale í Arizona þegar hún týndist þann 15. september árið 2019. Hafin var leit að Navarro og var alríkislögreglan (e. FBI) meðal annars fengin til að aðstoða við leitina. Í grein NBC News um málið kemur fram að lögreglunni hafi borist þúsundir ábendinga um Navarro í gegnum árin. Á dögunum gekk Navarro svo inn á lögreglustöð í smábæ í Montana, sem er talsvert norðar í Bandaríkjunum, og sagði hver hún væri. Lögreglan í Glendale birti þessa mynd af Navarro þegar hún fannst.Glendale Police Department Scott Waite, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Glendale, segir að Navarro hafi upphaflega flúið af heimili sínu. Málið sé nú í rannsókn þar sem ekki er alveg skýrt hvernig hún komst til Montana. Þá segir Waite að Navarro hafi verið ein þegar hún mætti á lögreglustöðina. „Hún er ekki í neinum vandræðum. Hún á ekki yfir höfði sér neinar ákærur,“ segir Waite. Hann segir einnig að Navarro hafi hitt móður sína aftur á ný og að endurfundir þeirra hafi verið tilfinningalega yfirþyrmandi fyrir þær báðar. Segir fólki að halda í vonina Móðir Navarro birti myndbandsyfirlýsingu á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að dóttur sinni. Þar biður hún fólk sem var í svipaðri stöðu og hún að nota þetta mál sem dæmi til að halda í vonina. „Kraftaverkin gerast, aldrei missa vonina“ segir hún. „Ég er ekki með nein smáatirði en það mikilvæga er að hún er á lífi.“ Samkvæmt Jose Santiago, talsmanni lögreglunnar í Glendale, hefur Navarro beðið móður sína fyrirgefningar á því að hafa „látið hana ganga í gegnum þetta.“ Að hennar sögn var um óviljaverk að ræða. Hún vonast til þess að geta verið með móður sinni og haldið áfram með líf sitt. Bandaríkin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Alicia Navarro bjó í borginni Glendale í Arizona þegar hún týndist þann 15. september árið 2019. Hafin var leit að Navarro og var alríkislögreglan (e. FBI) meðal annars fengin til að aðstoða við leitina. Í grein NBC News um málið kemur fram að lögreglunni hafi borist þúsundir ábendinga um Navarro í gegnum árin. Á dögunum gekk Navarro svo inn á lögreglustöð í smábæ í Montana, sem er talsvert norðar í Bandaríkjunum, og sagði hver hún væri. Lögreglan í Glendale birti þessa mynd af Navarro þegar hún fannst.Glendale Police Department Scott Waite, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Glendale, segir að Navarro hafi upphaflega flúið af heimili sínu. Málið sé nú í rannsókn þar sem ekki er alveg skýrt hvernig hún komst til Montana. Þá segir Waite að Navarro hafi verið ein þegar hún mætti á lögreglustöðina. „Hún er ekki í neinum vandræðum. Hún á ekki yfir höfði sér neinar ákærur,“ segir Waite. Hann segir einnig að Navarro hafi hitt móður sína aftur á ný og að endurfundir þeirra hafi verið tilfinningalega yfirþyrmandi fyrir þær báðar. Segir fólki að halda í vonina Móðir Navarro birti myndbandsyfirlýsingu á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að dóttur sinni. Þar biður hún fólk sem var í svipaðri stöðu og hún að nota þetta mál sem dæmi til að halda í vonina. „Kraftaverkin gerast, aldrei missa vonina“ segir hún. „Ég er ekki með nein smáatirði en það mikilvæga er að hún er á lífi.“ Samkvæmt Jose Santiago, talsmanni lögreglunnar í Glendale, hefur Navarro beðið móður sína fyrirgefningar á því að hafa „látið hana ganga í gegnum þetta.“ Að hennar sögn var um óviljaverk að ræða. Hún vonast til þess að geta verið með móður sinni og haldið áfram með líf sitt.
Bandaríkin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira