Sabitzer kominn í hóp þeirra sem hafa verið á mála hjá Dortmund og Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 23:00 Marcel Sabitzer í leik með Manchester United. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer er genginn í raðir Borussia Dortmund frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann er langt því frá fyrsti leikmaðurinn sem fer á milli liðanna á undanförnum árum. Hinn 29 ára gamli Sabitzer var á láni hjá Manchester United í Englandi á síðustu leiktíð. Enska félagið ákvað að festa ekki kaup á honum en ljóst var að hann ætti ekki mikla framtíð fyrir sér hjá Bayern. Marcel Sabitzer joins Borussia Dortmund on a contract until June 30, 2027 pic.twitter.com/nlc1lLcLZ5— Borussia Dortmund (@BlackYellow) July 24, 2023 Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til silfursliðs þýsku úrvalsdeildarinnar fyrir 19 milljónir evra (2,8 milljarða íslenskra króna). Skrifar hann undir samning til ársins 2027. „Get ekki beðið eftir að ganga í raðir félagsins og klæðast treyju Dormtund. Samræðurnar við Dortmund voru frábærar og sýndu fram á hversu metnaðarfullt félagið er. Ég vill leggja mitt að mörkum og hjálpa félaginu að ná markmiðum sínum,“ sagði Sabitzer um skiptin. Fyrr í sumar var staðfest að portúgalski bakvörðurinn Raphaël Guerreiro hefði samið við Bayern en hann lék með Dortmund frá 2016 til 2023. Síðasta sumar festi Dortmund kaup á þýska miðverðinum Niklas Süle en sá lék með Bayern frá 2017 til 2022. Marcel Sabitzer officially moves to Borussia Dortmund from Bayern Munich and joins a list of names who have switched between Der Klassiker rivals in the last decade: Sabitzer Raphaël Guerreiro Robert Lewandowski Mario Götze Mats Hummels Niklas Süle pic.twitter.com/k6RTdaBboG— B/R Football (@brfootball) July 24, 2023 Sabitzer er margreyndur landsliðsmaður sem á að baki 71 A-landsleik fyrir Austurríki. Hann gekk í raðir Bayern sumarið 2021 frá RB Leipzig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Sabitzer var á láni hjá Manchester United í Englandi á síðustu leiktíð. Enska félagið ákvað að festa ekki kaup á honum en ljóst var að hann ætti ekki mikla framtíð fyrir sér hjá Bayern. Marcel Sabitzer joins Borussia Dortmund on a contract until June 30, 2027 pic.twitter.com/nlc1lLcLZ5— Borussia Dortmund (@BlackYellow) July 24, 2023 Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til silfursliðs þýsku úrvalsdeildarinnar fyrir 19 milljónir evra (2,8 milljarða íslenskra króna). Skrifar hann undir samning til ársins 2027. „Get ekki beðið eftir að ganga í raðir félagsins og klæðast treyju Dormtund. Samræðurnar við Dortmund voru frábærar og sýndu fram á hversu metnaðarfullt félagið er. Ég vill leggja mitt að mörkum og hjálpa félaginu að ná markmiðum sínum,“ sagði Sabitzer um skiptin. Fyrr í sumar var staðfest að portúgalski bakvörðurinn Raphaël Guerreiro hefði samið við Bayern en hann lék með Dortmund frá 2016 til 2023. Síðasta sumar festi Dortmund kaup á þýska miðverðinum Niklas Süle en sá lék með Bayern frá 2017 til 2022. Marcel Sabitzer officially moves to Borussia Dortmund from Bayern Munich and joins a list of names who have switched between Der Klassiker rivals in the last decade: Sabitzer Raphaël Guerreiro Robert Lewandowski Mario Götze Mats Hummels Niklas Süle pic.twitter.com/k6RTdaBboG— B/R Football (@brfootball) July 24, 2023 Sabitzer er margreyndur landsliðsmaður sem á að baki 71 A-landsleik fyrir Austurríki. Hann gekk í raðir Bayern sumarið 2021 frá RB Leipzig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira