Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 23:31 Brian HARMAN er efstur fyrir lokahring Vísir/Getty Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. Brian Harman lét ekki slaka byrjun slá sig út af laginu og hélt haus. Harman byrjaði á að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Eftir því sem leið á hringinn fór að ganga betur hjá Harman og hann endaði á tveimur höggum undir pari. Harman er því með fimm högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Sagan er með Brian Harman í liði þar sem aðeins tvisvar í sögu mótsins hefur kylfingi ekki tekist að vinna mótið með fimm högga forystu fyrir lokadaginn. Það var Macdonald Smith árið 1925 og Jean Van de Velde at Carnoustie árið 1999. The largest 54-hole lead lost at The Open is 5 shots.1999 Jean Van de Velde1925 Macdonald Smith— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 22, 2023 Spánverjinn Jon Rahm er í þriðja sæti fyrir lokahringinn en hann átti hring dagsins þar sem hann fór á kostum og lék á 63 höggum. Í fjórða sæti eru fjórir kylfingar jafnir á fimm höggum undir pari. Þeir Viktor Hovland, Antoine Rozner, Jason Day, Sepp Straka og Tommy Fleetwood. This famous trophy will be won tomorrow.The final round of The 151st Open awaits. pic.twitter.com/C2XQPJFKkj— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Opna breska Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Sjá meira
Brian Harman lét ekki slaka byrjun slá sig út af laginu og hélt haus. Harman byrjaði á að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Eftir því sem leið á hringinn fór að ganga betur hjá Harman og hann endaði á tveimur höggum undir pari. Harman er því með fimm högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Sagan er með Brian Harman í liði þar sem aðeins tvisvar í sögu mótsins hefur kylfingi ekki tekist að vinna mótið með fimm högga forystu fyrir lokadaginn. Það var Macdonald Smith árið 1925 og Jean Van de Velde at Carnoustie árið 1999. The largest 54-hole lead lost at The Open is 5 shots.1999 Jean Van de Velde1925 Macdonald Smith— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 22, 2023 Spánverjinn Jon Rahm er í þriðja sæti fyrir lokahringinn en hann átti hring dagsins þar sem hann fór á kostum og lék á 63 höggum. Í fjórða sæti eru fjórir kylfingar jafnir á fimm höggum undir pari. Þeir Viktor Hovland, Antoine Rozner, Jason Day, Sepp Straka og Tommy Fleetwood. This famous trophy will be won tomorrow.The final round of The 151st Open awaits. pic.twitter.com/C2XQPJFKkj— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Opna breska Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Sjá meira