Jon Rahm fór á kostum og setti vallarmet á mótinu Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 19:01 Jon Rham fór á kostum og lék á 63 höggum Vísir/Getty Opna breska meistaramótið er í fullum gangi. Jon Rahm greip fyrirsagnirnar en hann spilaði á 63 höggum. Rickie Fowler og Rory McIlroy spiluðu sinn besta hring á mótinu. Jon Rahm kom sér aftur á kortið með frábærum hring þar sem hann lék á 63 höggum sem var ellefu höggum minna en hann gerði á fyrsta degi mótsins. Hringur Jon Rahm var ekki bara hans besti heldur setti hann met þar sem þetta var lægsti hringur í sögu Royal-vallarins, Hoylake eins og hann er kallaður á Opna breska. History for Jon Rahm.A Hoylake record 63 on moving day. pic.twitter.com/2BAvxiarFl— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Jon Rahm krækti í átta fugla og er í góðum séns á að vinna mótið en hann er á sex undir pari fyrir loka hringinn. Rickie Fowler lék sinn besta hring á mótinu í dag. Etir að hafa spilað á 72 og 73 þremur höggum fyrstu tvo dagana svaraði Rickie Fowler fyrir sig og spilaði á 67 höggum. Rickie Fowler is flying.He's playing his way back into the mix. pic.twitter.com/r7FAoc6beV— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Rory McIlroy átti einnig sinn besta hring á mótinu. Mcllroy byrjaði á að fá þrjá fugla á fyrstu fimm holunum. Eftir fyrstu fimm holurnar fékk Mcllroy tólf pör og einn skolla. Opna breska Golf Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Jon Rahm kom sér aftur á kortið með frábærum hring þar sem hann lék á 63 höggum sem var ellefu höggum minna en hann gerði á fyrsta degi mótsins. Hringur Jon Rahm var ekki bara hans besti heldur setti hann met þar sem þetta var lægsti hringur í sögu Royal-vallarins, Hoylake eins og hann er kallaður á Opna breska. History for Jon Rahm.A Hoylake record 63 on moving day. pic.twitter.com/2BAvxiarFl— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Jon Rahm krækti í átta fugla og er í góðum séns á að vinna mótið en hann er á sex undir pari fyrir loka hringinn. Rickie Fowler lék sinn besta hring á mótinu í dag. Etir að hafa spilað á 72 og 73 þremur höggum fyrstu tvo dagana svaraði Rickie Fowler fyrir sig og spilaði á 67 höggum. Rickie Fowler is flying.He's playing his way back into the mix. pic.twitter.com/r7FAoc6beV— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Rory McIlroy átti einnig sinn besta hring á mótinu. Mcllroy byrjaði á að fá þrjá fugla á fyrstu fimm holunum. Eftir fyrstu fimm holurnar fékk Mcllroy tólf pör og einn skolla.
Opna breska Golf Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira