Fordæmdur fyrrum eigandi fékk 7,9 milljarða sekt frá NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 07:31 Dan Snyder hefur verið hrakinn úr NFL deildinni sem margir fagna en hann er líka 798 milljörðum ríkari. Getty/Al Pereira NFL-deildin hefur ákveðið að sekta Dan Snyder, fyrrum eiganda Washington Commanders, um sextíu milljónir dollara eftir að hafa fengið niðurstöður úr sjálfstæðri rannsókn. Sextíu milljónir dollara er svakaleg sekt en það jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. Snyder fær sektina fyrir að hafa áreitt starfsmann félagsins kynferðislega og fyrir að hafa reynt að leyna upplýsingum um tekjur félagsins fyrir NFL Dan Snyder will pay the NFL $60 million as part of the closing of the Commanders sale after the league s investigation concluded the team withheld revenue it should have shared with other franchises and that Snyder sexually harassed a former employee. https://t.co/9A3rxtbhqF— The Washington Post (@washingtonpost) July 20, 2023 Hann er sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður við rannsóknarfólk fyrir utan eitt klukkutíma viðtal sem hann veitti loksins sautján mánuðum eftir að rannsóknin hófst. Í rannsókninni var rætt við 44 starfsmenn félagsins en margir háttsettir aðilar neituðu hins vegar að tjá sig um málið. Rannsóknin hófst fimmtán dögum eftir að Tiffani Johnston sakaði Snyder um kynferðislega áreitni. Snyder ætti þó ekki að vera í miklum vandræðum með að greiða þessa sekt því við sama tilfelli staðfesti NFL sölu hans á Washington Commanders liðinu fyrir 6,05 milljarða Bandaríkjadala eða 798 milljarða íslenskra króna. Þessi risastóra sekt er því aðeins eitt prósent af söluverðinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL, segir að NFL deildin sé ánægð með niðurstöðuna. With Dan Snyder officially out, the NFL has released the findings by investigator Mary Jo White fining Snyder $60M. pic.twitter.com/sDIMq06LSy— Ian Rapoport (@RapSheet) July 20, 2023 NFL Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sjá meira
Sextíu milljónir dollara er svakaleg sekt en það jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. Snyder fær sektina fyrir að hafa áreitt starfsmann félagsins kynferðislega og fyrir að hafa reynt að leyna upplýsingum um tekjur félagsins fyrir NFL Dan Snyder will pay the NFL $60 million as part of the closing of the Commanders sale after the league s investigation concluded the team withheld revenue it should have shared with other franchises and that Snyder sexually harassed a former employee. https://t.co/9A3rxtbhqF— The Washington Post (@washingtonpost) July 20, 2023 Hann er sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður við rannsóknarfólk fyrir utan eitt klukkutíma viðtal sem hann veitti loksins sautján mánuðum eftir að rannsóknin hófst. Í rannsókninni var rætt við 44 starfsmenn félagsins en margir háttsettir aðilar neituðu hins vegar að tjá sig um málið. Rannsóknin hófst fimmtán dögum eftir að Tiffani Johnston sakaði Snyder um kynferðislega áreitni. Snyder ætti þó ekki að vera í miklum vandræðum með að greiða þessa sekt því við sama tilfelli staðfesti NFL sölu hans á Washington Commanders liðinu fyrir 6,05 milljarða Bandaríkjadala eða 798 milljarða íslenskra króna. Þessi risastóra sekt er því aðeins eitt prósent af söluverðinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL, segir að NFL deildin sé ánægð með niðurstöðuna. With Dan Snyder officially out, the NFL has released the findings by investigator Mary Jo White fining Snyder $60M. pic.twitter.com/sDIMq06LSy— Ian Rapoport (@RapSheet) July 20, 2023
NFL Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sjá meira