Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 21:00 Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester sem féll niður um deild á síðustu leiktíð Vísir/Getty Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sky Sport greindi frá því í dag að Al Ahli væri á eftir Marco Silva, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Fulham. Al Ahli hefur boðið Marco Silva tveggja ára samning sem er virði 40 milljóna punda. Marco Silva á eitt ár eftir af samningi sínum sem knattspyrnustjóri Fulham. Al Ahli gefur Marco Silva ekki langan tíma til að hugsa sig um þar sem liðið er í æfingabúðum í Austurríki. BREAKING: Al Ahly have offered Fulham head coach Marco Silva a £40 million two-year deal to become their manager. pic.twitter.com/5yVoPN2EDX— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2023 Til þess að fjármagna kaupin á Harvey Barnes er Allan Saint-Maximin á leið til Al Ahli. Til að standa fjárhagsreglur UEFA þarf Newcastle að fá inn pening og við það er Saint-Maximin sagður komast til Sádi-Arabíu. Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester og skoraði í þeim 13 mörk. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur skellt víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Newcastle are set to sign Harvey Barnes on permanent deal from Leicester, here we go! ⚪️⚫️ #NUFCDeal sealed on £38/39m package and personal terms are also agreed now.Barnes wants Newcastle and deal will be completed soon.🇸🇦 Saint-Maximin, now closer to Al Ahli move. pic.twitter.com/myPkmvwiMy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Al Ahli hefur fengið til sín Roberto Firmino frá Liverpool, Edouard Mendy frá Chelsea til að verja markið og í gær var greint frá því að Riyad Mahrez sé að ganga til liðsins. Allan Saint-Maximin er síðan sagður vera næstur fyrir 30 milljónir evra. Al Ahli will complete Riyad Mahrez deal today and then time to seal next one — Allan Saint-Maximin from Newcastle 🇸🇦Final fee will be around €30m — after Newcastle signed Harvey Barnes, time to sell with Saint-Maximin on his way to Saudi soon. pic.twitter.com/9Kw3dXfCll— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Enski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Sky Sport greindi frá því í dag að Al Ahli væri á eftir Marco Silva, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Fulham. Al Ahli hefur boðið Marco Silva tveggja ára samning sem er virði 40 milljóna punda. Marco Silva á eitt ár eftir af samningi sínum sem knattspyrnustjóri Fulham. Al Ahli gefur Marco Silva ekki langan tíma til að hugsa sig um þar sem liðið er í æfingabúðum í Austurríki. BREAKING: Al Ahly have offered Fulham head coach Marco Silva a £40 million two-year deal to become their manager. pic.twitter.com/5yVoPN2EDX— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2023 Til þess að fjármagna kaupin á Harvey Barnes er Allan Saint-Maximin á leið til Al Ahli. Til að standa fjárhagsreglur UEFA þarf Newcastle að fá inn pening og við það er Saint-Maximin sagður komast til Sádi-Arabíu. Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester og skoraði í þeim 13 mörk. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur skellt víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Newcastle are set to sign Harvey Barnes on permanent deal from Leicester, here we go! ⚪️⚫️ #NUFCDeal sealed on £38/39m package and personal terms are also agreed now.Barnes wants Newcastle and deal will be completed soon.🇸🇦 Saint-Maximin, now closer to Al Ahli move. pic.twitter.com/myPkmvwiMy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Al Ahli hefur fengið til sín Roberto Firmino frá Liverpool, Edouard Mendy frá Chelsea til að verja markið og í gær var greint frá því að Riyad Mahrez sé að ganga til liðsins. Allan Saint-Maximin er síðan sagður vera næstur fyrir 30 milljónir evra. Al Ahli will complete Riyad Mahrez deal today and then time to seal next one — Allan Saint-Maximin from Newcastle 🇸🇦Final fee will be around €30m — after Newcastle signed Harvey Barnes, time to sell with Saint-Maximin on his way to Saudi soon. pic.twitter.com/9Kw3dXfCll— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023
Enski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira