Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 21:00 Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester sem féll niður um deild á síðustu leiktíð Vísir/Getty Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sky Sport greindi frá því í dag að Al Ahli væri á eftir Marco Silva, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Fulham. Al Ahli hefur boðið Marco Silva tveggja ára samning sem er virði 40 milljóna punda. Marco Silva á eitt ár eftir af samningi sínum sem knattspyrnustjóri Fulham. Al Ahli gefur Marco Silva ekki langan tíma til að hugsa sig um þar sem liðið er í æfingabúðum í Austurríki. BREAKING: Al Ahly have offered Fulham head coach Marco Silva a £40 million two-year deal to become their manager. pic.twitter.com/5yVoPN2EDX— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2023 Til þess að fjármagna kaupin á Harvey Barnes er Allan Saint-Maximin á leið til Al Ahli. Til að standa fjárhagsreglur UEFA þarf Newcastle að fá inn pening og við það er Saint-Maximin sagður komast til Sádi-Arabíu. Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester og skoraði í þeim 13 mörk. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur skellt víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Newcastle are set to sign Harvey Barnes on permanent deal from Leicester, here we go! ⚪️⚫️ #NUFCDeal sealed on £38/39m package and personal terms are also agreed now.Barnes wants Newcastle and deal will be completed soon.🇸🇦 Saint-Maximin, now closer to Al Ahli move. pic.twitter.com/myPkmvwiMy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Al Ahli hefur fengið til sín Roberto Firmino frá Liverpool, Edouard Mendy frá Chelsea til að verja markið og í gær var greint frá því að Riyad Mahrez sé að ganga til liðsins. Allan Saint-Maximin er síðan sagður vera næstur fyrir 30 milljónir evra. Al Ahli will complete Riyad Mahrez deal today and then time to seal next one — Allan Saint-Maximin from Newcastle 🇸🇦Final fee will be around €30m — after Newcastle signed Harvey Barnes, time to sell with Saint-Maximin on his way to Saudi soon. pic.twitter.com/9Kw3dXfCll— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Enski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Sky Sport greindi frá því í dag að Al Ahli væri á eftir Marco Silva, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Fulham. Al Ahli hefur boðið Marco Silva tveggja ára samning sem er virði 40 milljóna punda. Marco Silva á eitt ár eftir af samningi sínum sem knattspyrnustjóri Fulham. Al Ahli gefur Marco Silva ekki langan tíma til að hugsa sig um þar sem liðið er í æfingabúðum í Austurríki. BREAKING: Al Ahly have offered Fulham head coach Marco Silva a £40 million two-year deal to become their manager. pic.twitter.com/5yVoPN2EDX— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2023 Til þess að fjármagna kaupin á Harvey Barnes er Allan Saint-Maximin á leið til Al Ahli. Til að standa fjárhagsreglur UEFA þarf Newcastle að fá inn pening og við það er Saint-Maximin sagður komast til Sádi-Arabíu. Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester og skoraði í þeim 13 mörk. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur skellt víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Newcastle are set to sign Harvey Barnes on permanent deal from Leicester, here we go! ⚪️⚫️ #NUFCDeal sealed on £38/39m package and personal terms are also agreed now.Barnes wants Newcastle and deal will be completed soon.🇸🇦 Saint-Maximin, now closer to Al Ahli move. pic.twitter.com/myPkmvwiMy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Al Ahli hefur fengið til sín Roberto Firmino frá Liverpool, Edouard Mendy frá Chelsea til að verja markið og í gær var greint frá því að Riyad Mahrez sé að ganga til liðsins. Allan Saint-Maximin er síðan sagður vera næstur fyrir 30 milljónir evra. Al Ahli will complete Riyad Mahrez deal today and then time to seal next one — Allan Saint-Maximin from Newcastle 🇸🇦Final fee will be around €30m — after Newcastle signed Harvey Barnes, time to sell with Saint-Maximin on his way to Saudi soon. pic.twitter.com/9Kw3dXfCll— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023
Enski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira