Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 14:30 Hér má sjá brot af húðflúrum argentínsku knattspyrnukonunnar Yamilu Rodriguez. Getty Images/Marcelo Endelli Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna. Yamila Rodriguez var valin í argentínska kvennalandsliðið sem keppir á HM kvenna í fótbolta sem hefst í dag. Hún er 25 ára gömul og spilar með liði Palmeiras í Brasilíu. Hún lék áður með Boca Juniors. Rodriguez skoraði sitt níunda landsliðsmark í undirbúningsleik liðsins á móti Perú. Argentina striker Yamila Rodriguez only has two footballers tattooed on her...One is Diego Maradona, the other is Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/Ry8qTIxie1— ESPN FC (@ESPNFC) July 19, 2023 Athygli vekur að Rodriguez er með tattú af tveimur knattspyrnumönnum. Það kemur engum á óvart að annar þeirra er Diego Maradona en margir eru hissa á uppgötva hver hinn er. Rodriguez er ekki með húðflúr af þjóðhetjunni Lionel Messi heldur erkifjenda hans Cristiano Ronaldo. Hin 160 sentímetra framherji spilar númer ellefu með argentínska landsliðinu en lék vera af því að biðja um sjöuna, kannski sem betur fer. Nú bíða örugglega sumir eftir að sjá hana fagna marki hjá HM. Fagni hún eins og Ronaldo er voðinn vís. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Sjá meira
Yamila Rodriguez var valin í argentínska kvennalandsliðið sem keppir á HM kvenna í fótbolta sem hefst í dag. Hún er 25 ára gömul og spilar með liði Palmeiras í Brasilíu. Hún lék áður með Boca Juniors. Rodriguez skoraði sitt níunda landsliðsmark í undirbúningsleik liðsins á móti Perú. Argentina striker Yamila Rodriguez only has two footballers tattooed on her...One is Diego Maradona, the other is Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/Ry8qTIxie1— ESPN FC (@ESPNFC) July 19, 2023 Athygli vekur að Rodriguez er með tattú af tveimur knattspyrnumönnum. Það kemur engum á óvart að annar þeirra er Diego Maradona en margir eru hissa á uppgötva hver hinn er. Rodriguez er ekki með húðflúr af þjóðhetjunni Lionel Messi heldur erkifjenda hans Cristiano Ronaldo. Hin 160 sentímetra framherji spilar númer ellefu með argentínska landsliðinu en lék vera af því að biðja um sjöuna, kannski sem betur fer. Nú bíða örugglega sumir eftir að sjá hana fagna marki hjá HM. Fagni hún eins og Ronaldo er voðinn vís.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Sjá meira