Varð meistari en missti bæði móður sína og systur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 13:00 Leikmenn River Plate fagna því að titilinn er í höfn. Það vissi enginn hvaða hryllingur beið eins þeirra seinna um kvöldið. Getty/Chris Brunskill Argentínski knattspyrnumaðurinn Elías Gómez gleymir aldrei helginni sem er að baki en þar upplifði hann bæði gleði og mikla sorg. @sportbladet Gómez og félagar hans í River Plate urðu argentínskir meistarar eftir 3-1 sigur liðsins á Estudiantes. Eftir leikinn fögnuðu leikmenn og fjölskyldur þeirra titlinum. Í lok kvöldsins voru móðir og systir Gómez samferða heim. Þær komust hins vegar aldrei heim því bíll þeirra lenti undir stórum vörubíl á leiðinni til baka og létust þær báðar. Móðir hans Zunilda var 66 ára gömul en systir hans Melani var 25 ára. Ökumaður vörubílsins var handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi. River Plate star Elias Gomez s mum and sister killed in horror car crash while travelling home from title celebrationhttps://t.co/YgP1cmdIlC pic.twitter.com/OsXIhbH1Wt— The Sun Football (@TheSunFootball) July 17, 2023 Félagið sendi Elías Gómez stuðningskveðju á samfélagsmiðlum. „Við munum hugsa vel um Elías Gómez og deilum hans sársauka eftir hryllilegur fréttirnar af móður hans og systur. Við sendum þér allan okkar styrk Elías, allir hjá River standa með þér,“ sagði í yfirlýsingu á miðlum River Plate. Elías Gómez er 29 ára vinstri bakvörður og kom til River Plate í fyrra en áður lék hann með Argentinos Juniors. Tragedia en River: la madre y la hermana de Elías Gómez murieron al chocar con un camión Guillermo Andino Seguí en #AndinoYLasNoticias https://t.co/3gt6dzr3tG pic.twitter.com/xJKhebKbDR— A24.com (@A24COM) July 17, 2023 Argentína Fótbolti Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Sjá meira
@sportbladet Gómez og félagar hans í River Plate urðu argentínskir meistarar eftir 3-1 sigur liðsins á Estudiantes. Eftir leikinn fögnuðu leikmenn og fjölskyldur þeirra titlinum. Í lok kvöldsins voru móðir og systir Gómez samferða heim. Þær komust hins vegar aldrei heim því bíll þeirra lenti undir stórum vörubíl á leiðinni til baka og létust þær báðar. Móðir hans Zunilda var 66 ára gömul en systir hans Melani var 25 ára. Ökumaður vörubílsins var handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi. River Plate star Elias Gomez s mum and sister killed in horror car crash while travelling home from title celebrationhttps://t.co/YgP1cmdIlC pic.twitter.com/OsXIhbH1Wt— The Sun Football (@TheSunFootball) July 17, 2023 Félagið sendi Elías Gómez stuðningskveðju á samfélagsmiðlum. „Við munum hugsa vel um Elías Gómez og deilum hans sársauka eftir hryllilegur fréttirnar af móður hans og systur. Við sendum þér allan okkar styrk Elías, allir hjá River standa með þér,“ sagði í yfirlýsingu á miðlum River Plate. Elías Gómez er 29 ára vinstri bakvörður og kom til River Plate í fyrra en áður lék hann með Argentinos Juniors. Tragedia en River: la madre y la hermana de Elías Gómez murieron al chocar con un camión Guillermo Andino Seguí en #AndinoYLasNoticias https://t.co/3gt6dzr3tG pic.twitter.com/xJKhebKbDR— A24.com (@A24COM) July 17, 2023
Argentína Fótbolti Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti