Gamall iPhone seldist á tugi milljóna Máni Snær Þorláksson skrifar 17. júlí 2023 17:08 Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, á kynningunni fyrir fyrsta iPhone símann. EPA/JOHN G. MABANGLO Fyrsta kynslóðin af iPhone símum kom út árið 2007 og var mjög vinsæl á sínum tíma. Alls seldust um sex milljón eintök af símanum. Einn þessara síma var settur á uppboð sem lauk á dögunum með því að hann seldist á rúmlega 190 þúsund dollara. Það samsvarar um tuttugu og sjö milljónum í íslenskum krónum. Um er að ræða gerð af símanum sem var einungis með fjögur gígabæt í geymslupláss. Þessi gerð var ekki ýkja vinsæl á sínum tíma sökum þess hve lítið minna það kostaði að fá tvöfalt meira geymslupláss. Síminn kostaði upphaflega 599 dollara en sama gerð með átta gígabæta geymsluplássi kostaði einungis hundrað dollurum meira. Þegar liðnir voru um tveir mánuðir frá útgáfu símans var ákveðið að hætta að framleiða símann einungis með átta gígabæta geymslupláss. Svona símar eru því nokkuð sjaldgæfir. Auk þess hefur hann aldrei verið opnaður og er ennþá í plastinu. Samkvæmt BBC bárust alls tuttugu og átta boð í símann. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem iPhone sími selst á uppboði sem þessu. Fyrr á þessu ári var annar iPhone sími af fyrstu kynslóð seldur á uppboði. Sá seldist þó ekki fyrir alveg jafn háa fjárhæð. Apple Tækni Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um er að ræða gerð af símanum sem var einungis með fjögur gígabæt í geymslupláss. Þessi gerð var ekki ýkja vinsæl á sínum tíma sökum þess hve lítið minna það kostaði að fá tvöfalt meira geymslupláss. Síminn kostaði upphaflega 599 dollara en sama gerð með átta gígabæta geymsluplássi kostaði einungis hundrað dollurum meira. Þegar liðnir voru um tveir mánuðir frá útgáfu símans var ákveðið að hætta að framleiða símann einungis með átta gígabæta geymslupláss. Svona símar eru því nokkuð sjaldgæfir. Auk þess hefur hann aldrei verið opnaður og er ennþá í plastinu. Samkvæmt BBC bárust alls tuttugu og átta boð í símann. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem iPhone sími selst á uppboði sem þessu. Fyrr á þessu ári var annar iPhone sími af fyrstu kynslóð seldur á uppboði. Sá seldist þó ekki fyrir alveg jafn háa fjárhæð.
Apple Tækni Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent