Axel fór með sigur af hólmi í holukeppni í Svíþjóð Hjörvar Ólafsson skrifar 14. júlí 2023 18:01 Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr GK, stóð sig vel í Skövde í dag. Mynd/GSÍ Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr GK, fór með sigur af hólmi á Swedish Matchplay Championship-mótinu sem leikið var í Skövde í Svíþjóð í dag. Keppt er í holukeppni á mótinu og notast við útsláttarfyrirkomulag. Axel lagði Svíann Felix Pálsson í úrslitaviðureigninni en Axel tryggði sér sigurinn á 18. holunni. Þetta mót telur til stiga á Nordic Gold League, sem er þriðja sterkasta atvinnumótarörðin í Evrópu en Axel komst með sigrinum í fimmta sætið á stigalistanum á þeirri mótaröð. Fimm efstu kylfingatnir á þeim stigalista Nordic Gold League öðlast keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni, Challenge Tour, sem er næststerkasta mótaröðin í Evrópu. Einnig er hægt að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótarðinni með því að vinna þrjú mót á Nordic Gold League á einu og sama tímabilinu en þetta var fyrsti sigur Axels á yfirstandandi tímabili. Axel hefur einu sinni spilað heilt tímabil á Áskorendamótaröðinni en það var í kjölfar þess að hann varð stigahæsti kylfingur Nordic Gold Leagur árið 2017. Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Keppt er í holukeppni á mótinu og notast við útsláttarfyrirkomulag. Axel lagði Svíann Felix Pálsson í úrslitaviðureigninni en Axel tryggði sér sigurinn á 18. holunni. Þetta mót telur til stiga á Nordic Gold League, sem er þriðja sterkasta atvinnumótarörðin í Evrópu en Axel komst með sigrinum í fimmta sætið á stigalistanum á þeirri mótaröð. Fimm efstu kylfingatnir á þeim stigalista Nordic Gold League öðlast keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni, Challenge Tour, sem er næststerkasta mótaröðin í Evrópu. Einnig er hægt að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótarðinni með því að vinna þrjú mót á Nordic Gold League á einu og sama tímabilinu en þetta var fyrsti sigur Axels á yfirstandandi tímabili. Axel hefur einu sinni spilað heilt tímabil á Áskorendamótaröðinni en það var í kjölfar þess að hann varð stigahæsti kylfingur Nordic Gold Leagur árið 2017.
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira