María Björk hélt sextugsafmæli með glæsibrag Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júlí 2023 16:49 María Björk hélt heljarinnar sextugsafmæli í gærkvöldi. María Björk Sverrisdóttir, söngkona og skólastjóri Söngskóla Maríu Bjarkar, fagnaði sextugsafmæli sínu í gær með glæsibrag og bauð til heljarinnar veislu í nágrenni Stykkishólms. Meðal gesta var einvalalið tónlistarfólks sem hélt stuðinu uppi fram eftir nóttu og tóku hvern slagarann á fætur öðrum. Þar má nefna Siggu Beinteins, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Selmu Björnsdóttur, Elísabetu Ormslev Stefaníu Svavarsdóttur, Ernu Hrönn Ólaf, Írisi Hólm og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur svo eitthvað sé nefnt. María Björk og Sigga Beinteins eru forsprakkar Söngvaborgar sem hefur slegið í gegn hjá yngstu kynslóðarinnar í áraraðir. Vinkonurnar skemmtu veislugestum og tóku sígildan smell Söngvarborgar, larílarilei, eins og þeim einum er lagið. Söngur og gleði við völd.Henriksen Fyrrum Eurovision fara Íslands.Henriksen Selma Björnsdóttir söng meðal annars Eurovisionlagið, All out of luck, fyrir veislugesti. Henrisken. Jóhanna Guðrún tók lagið.Heiða Ólafsdóttir. Falleg vinátta Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson var veislustjóri kvöldsins. Friðrik og María virðast eiga einstakt vinasamand til tuttugu ára. Hann skrifaði hjartnæma kveðju til vinkonu sinnar á samfélagsmiðlum þar sem kærleikurinn skein í gegn: „Elsku Mæja mín! Innilega til hamingju með afmælið í dag. Þú ert gangandi listaverk en skrattanum þrjóskari. Hvað sem því líður þá höfum við átt helvíti skemmtilegar stundir frá því við kynntumst fyrir um 20 árum síðan. Núna styttist í að við förum á eftirlaun (ég tala um okkur sem jafnaldra bara til að þér líði betur) og þá getum við ferðast ennþá meira, drukkið meira, lagt okkur og gert allskonar. Hlakka til. Elska þig. Kveðja, Friðrik.“ Regína Ósk. Sveitaballastemmning Helga Braga Jónsdóttir, leikkona hélt ræðu í veislunni sem sló í gegn miðað við myndskeið þar sem gestir veltust um af hlátri. Veislan bauð upp á sannkallaða sveitaballastemmningu með veigar frá Eriksson brasserie. Helga Braga sló í gegn með ræðu sinni.Friðrik Ómar. Íris Hólm, Jogvan Hansen, Heiða Ólafs og Svenni.Heiða Ólafsdóttir. Gjafapokar fyrir gesti.Friðrik Ómar. Jón Friðrik og Friðrik Ómar.Jón Friðrik. Sérmerktar krukkur fyrir veisluna af Eriksson Brasserie.Heiða Ólafsdóttir. Tímamót Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Meðal gesta var einvalalið tónlistarfólks sem hélt stuðinu uppi fram eftir nóttu og tóku hvern slagarann á fætur öðrum. Þar má nefna Siggu Beinteins, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Selmu Björnsdóttur, Elísabetu Ormslev Stefaníu Svavarsdóttur, Ernu Hrönn Ólaf, Írisi Hólm og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur svo eitthvað sé nefnt. María Björk og Sigga Beinteins eru forsprakkar Söngvaborgar sem hefur slegið í gegn hjá yngstu kynslóðarinnar í áraraðir. Vinkonurnar skemmtu veislugestum og tóku sígildan smell Söngvarborgar, larílarilei, eins og þeim einum er lagið. Söngur og gleði við völd.Henriksen Fyrrum Eurovision fara Íslands.Henriksen Selma Björnsdóttir söng meðal annars Eurovisionlagið, All out of luck, fyrir veislugesti. Henrisken. Jóhanna Guðrún tók lagið.Heiða Ólafsdóttir. Falleg vinátta Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson var veislustjóri kvöldsins. Friðrik og María virðast eiga einstakt vinasamand til tuttugu ára. Hann skrifaði hjartnæma kveðju til vinkonu sinnar á samfélagsmiðlum þar sem kærleikurinn skein í gegn: „Elsku Mæja mín! Innilega til hamingju með afmælið í dag. Þú ert gangandi listaverk en skrattanum þrjóskari. Hvað sem því líður þá höfum við átt helvíti skemmtilegar stundir frá því við kynntumst fyrir um 20 árum síðan. Núna styttist í að við förum á eftirlaun (ég tala um okkur sem jafnaldra bara til að þér líði betur) og þá getum við ferðast ennþá meira, drukkið meira, lagt okkur og gert allskonar. Hlakka til. Elska þig. Kveðja, Friðrik.“ Regína Ósk. Sveitaballastemmning Helga Braga Jónsdóttir, leikkona hélt ræðu í veislunni sem sló í gegn miðað við myndskeið þar sem gestir veltust um af hlátri. Veislan bauð upp á sannkallaða sveitaballastemmningu með veigar frá Eriksson brasserie. Helga Braga sló í gegn með ræðu sinni.Friðrik Ómar. Íris Hólm, Jogvan Hansen, Heiða Ólafs og Svenni.Heiða Ólafsdóttir. Gjafapokar fyrir gesti.Friðrik Ómar. Jón Friðrik og Friðrik Ómar.Jón Friðrik. Sérmerktar krukkur fyrir veisluna af Eriksson Brasserie.Heiða Ólafsdóttir.
Tímamót Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun