María Björk hélt sextugsafmæli með glæsibrag Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júlí 2023 16:49 María Björk hélt heljarinnar sextugsafmæli í gærkvöldi. María Björk Sverrisdóttir, söngkona og skólastjóri Söngskóla Maríu Bjarkar, fagnaði sextugsafmæli sínu í gær með glæsibrag og bauð til heljarinnar veislu í nágrenni Stykkishólms. Meðal gesta var einvalalið tónlistarfólks sem hélt stuðinu uppi fram eftir nóttu og tóku hvern slagarann á fætur öðrum. Þar má nefna Siggu Beinteins, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Selmu Björnsdóttur, Elísabetu Ormslev Stefaníu Svavarsdóttur, Ernu Hrönn Ólaf, Írisi Hólm og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur svo eitthvað sé nefnt. María Björk og Sigga Beinteins eru forsprakkar Söngvaborgar sem hefur slegið í gegn hjá yngstu kynslóðarinnar í áraraðir. Vinkonurnar skemmtu veislugestum og tóku sígildan smell Söngvarborgar, larílarilei, eins og þeim einum er lagið. Söngur og gleði við völd.Henriksen Fyrrum Eurovision fara Íslands.Henriksen Selma Björnsdóttir söng meðal annars Eurovisionlagið, All out of luck, fyrir veislugesti. Henrisken. Jóhanna Guðrún tók lagið.Heiða Ólafsdóttir. Falleg vinátta Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson var veislustjóri kvöldsins. Friðrik og María virðast eiga einstakt vinasamand til tuttugu ára. Hann skrifaði hjartnæma kveðju til vinkonu sinnar á samfélagsmiðlum þar sem kærleikurinn skein í gegn: „Elsku Mæja mín! Innilega til hamingju með afmælið í dag. Þú ert gangandi listaverk en skrattanum þrjóskari. Hvað sem því líður þá höfum við átt helvíti skemmtilegar stundir frá því við kynntumst fyrir um 20 árum síðan. Núna styttist í að við förum á eftirlaun (ég tala um okkur sem jafnaldra bara til að þér líði betur) og þá getum við ferðast ennþá meira, drukkið meira, lagt okkur og gert allskonar. Hlakka til. Elska þig. Kveðja, Friðrik.“ Regína Ósk. Sveitaballastemmning Helga Braga Jónsdóttir, leikkona hélt ræðu í veislunni sem sló í gegn miðað við myndskeið þar sem gestir veltust um af hlátri. Veislan bauð upp á sannkallaða sveitaballastemmningu með veigar frá Eriksson brasserie. Helga Braga sló í gegn með ræðu sinni.Friðrik Ómar. Íris Hólm, Jogvan Hansen, Heiða Ólafs og Svenni.Heiða Ólafsdóttir. Gjafapokar fyrir gesti.Friðrik Ómar. Jón Friðrik og Friðrik Ómar.Jón Friðrik. Sérmerktar krukkur fyrir veisluna af Eriksson Brasserie.Heiða Ólafsdóttir. Tímamót Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira
Meðal gesta var einvalalið tónlistarfólks sem hélt stuðinu uppi fram eftir nóttu og tóku hvern slagarann á fætur öðrum. Þar má nefna Siggu Beinteins, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Selmu Björnsdóttur, Elísabetu Ormslev Stefaníu Svavarsdóttur, Ernu Hrönn Ólaf, Írisi Hólm og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur svo eitthvað sé nefnt. María Björk og Sigga Beinteins eru forsprakkar Söngvaborgar sem hefur slegið í gegn hjá yngstu kynslóðarinnar í áraraðir. Vinkonurnar skemmtu veislugestum og tóku sígildan smell Söngvarborgar, larílarilei, eins og þeim einum er lagið. Söngur og gleði við völd.Henriksen Fyrrum Eurovision fara Íslands.Henriksen Selma Björnsdóttir söng meðal annars Eurovisionlagið, All out of luck, fyrir veislugesti. Henrisken. Jóhanna Guðrún tók lagið.Heiða Ólafsdóttir. Falleg vinátta Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson var veislustjóri kvöldsins. Friðrik og María virðast eiga einstakt vinasamand til tuttugu ára. Hann skrifaði hjartnæma kveðju til vinkonu sinnar á samfélagsmiðlum þar sem kærleikurinn skein í gegn: „Elsku Mæja mín! Innilega til hamingju með afmælið í dag. Þú ert gangandi listaverk en skrattanum þrjóskari. Hvað sem því líður þá höfum við átt helvíti skemmtilegar stundir frá því við kynntumst fyrir um 20 árum síðan. Núna styttist í að við förum á eftirlaun (ég tala um okkur sem jafnaldra bara til að þér líði betur) og þá getum við ferðast ennþá meira, drukkið meira, lagt okkur og gert allskonar. Hlakka til. Elska þig. Kveðja, Friðrik.“ Regína Ósk. Sveitaballastemmning Helga Braga Jónsdóttir, leikkona hélt ræðu í veislunni sem sló í gegn miðað við myndskeið þar sem gestir veltust um af hlátri. Veislan bauð upp á sannkallaða sveitaballastemmningu með veigar frá Eriksson brasserie. Helga Braga sló í gegn með ræðu sinni.Friðrik Ómar. Íris Hólm, Jogvan Hansen, Heiða Ólafs og Svenni.Heiða Ólafsdóttir. Gjafapokar fyrir gesti.Friðrik Ómar. Jón Friðrik og Friðrik Ómar.Jón Friðrik. Sérmerktar krukkur fyrir veisluna af Eriksson Brasserie.Heiða Ólafsdóttir.
Tímamót Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira