Auður og Gísli sækja um erfitt starf Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. júlí 2023 11:22 Auður og Gísli eru á meðal þeirra sem vilja stýra hinni nýju ríkisstofnun. Níu einstaklingar sóttu um starf forstöðumanns nýrrar ríkisstofnunar sem mun bera heitið Land og skógur. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati hæfisnefndar. Embættið var auglýst þann 16. júní síðastliðinn. Eftirfarandi sóttu um starfið: Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri SkógræktarinnarAuður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri LandverndarÁgúst Sigurðsson, fagstjóri hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsEdda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri hjá SkógræktinniGísli Tryggvason, lögmaður og fyrrverandi talsmaður neytendaGunnlaugur Guðjónsson, sviðsstjóri hjá SkógræktinniHjalti J. Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu borgarlandsHreinn Óskarsson, sviðsstjóri hjá SkógræktinniPáll Sigurðsson, skipulagsfulltrúi hjá Skógræktinni Land og skógur verður til við samruna Landgræðslunnar og Skógræktarinnar sem samþykktur var á Alþingi í mars síðastliðnum. Athygli vekur að af níu umsækjendum um stöðu forstöðumanns eru fimm núverandi starfsmenn Skógræktarinnar en enginn starfsmaður Landgræðslunnar. Hart tekist á Þrátt fyrir að hlutverk hinna tveggja sameinuðu stofnana sé um margt sambærilegt, það er að græða upp landið, hefur oft gustað á milli þeirra. Það er að landgræðslufólk og skógræktarfólk hefur tekist hart á um aðferðir og þeim tegundum sem plantað er. Sá sem hreppir stöðuna gæti því átt ærið verk fyrir höndum að sætta hópana. Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri eru báðir komnir á aldur og sóttu ekki um forstöðu hinnar nýju ríkisstofnunar. Stjórnsýsla Skógrækt og landgræðsla Vistaskipti Tengdar fréttir Skógræktarstjóri segir fullyrðingar VÍN ekki standast skoðun Skógræktarstjóri segir að fullyrðingar samtakanna VÍN og fyrrverandi landgræðslustjóra um skógrækt standist ekki skoðun. Ferðamenn sæki í skóginn og að hann auki öryggi við vegi. 20. maí 2023 07:00 Efins um sameiningu Skógræktar og Landgræðslu í eina stofnun Nýjar höfuðstöðvar Skógræktar- og landgræðslu gætu átt heima á Egilsstöðum, Selfossi, Gunnarsholti eða á Akureyri. Þetta segir skógræktarstjóri, sem situr á Egilsstöðum en Landgræðslustjóri er í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Stofnanirnar verða formlega sameinaðar um áramótin 2023 til 2024. 1. desember 2022 21:05 Landgræðslunni hugnast ekki heitið Land og skógur fyrir sameinaða stofnun Landgræðslunni hugnast ekki að ný stofnun sem verður til með sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði kölluð „Land og skógur“, líkt og lagt er til í samnefndu frumvarpi um hina nýju stofnun. 17. apríl 2023 06:49 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Sjá meira
Embættið var auglýst þann 16. júní síðastliðinn. Eftirfarandi sóttu um starfið: Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri SkógræktarinnarAuður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri LandverndarÁgúst Sigurðsson, fagstjóri hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsEdda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri hjá SkógræktinniGísli Tryggvason, lögmaður og fyrrverandi talsmaður neytendaGunnlaugur Guðjónsson, sviðsstjóri hjá SkógræktinniHjalti J. Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu borgarlandsHreinn Óskarsson, sviðsstjóri hjá SkógræktinniPáll Sigurðsson, skipulagsfulltrúi hjá Skógræktinni Land og skógur verður til við samruna Landgræðslunnar og Skógræktarinnar sem samþykktur var á Alþingi í mars síðastliðnum. Athygli vekur að af níu umsækjendum um stöðu forstöðumanns eru fimm núverandi starfsmenn Skógræktarinnar en enginn starfsmaður Landgræðslunnar. Hart tekist á Þrátt fyrir að hlutverk hinna tveggja sameinuðu stofnana sé um margt sambærilegt, það er að græða upp landið, hefur oft gustað á milli þeirra. Það er að landgræðslufólk og skógræktarfólk hefur tekist hart á um aðferðir og þeim tegundum sem plantað er. Sá sem hreppir stöðuna gæti því átt ærið verk fyrir höndum að sætta hópana. Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri eru báðir komnir á aldur og sóttu ekki um forstöðu hinnar nýju ríkisstofnunar.
Stjórnsýsla Skógrækt og landgræðsla Vistaskipti Tengdar fréttir Skógræktarstjóri segir fullyrðingar VÍN ekki standast skoðun Skógræktarstjóri segir að fullyrðingar samtakanna VÍN og fyrrverandi landgræðslustjóra um skógrækt standist ekki skoðun. Ferðamenn sæki í skóginn og að hann auki öryggi við vegi. 20. maí 2023 07:00 Efins um sameiningu Skógræktar og Landgræðslu í eina stofnun Nýjar höfuðstöðvar Skógræktar- og landgræðslu gætu átt heima á Egilsstöðum, Selfossi, Gunnarsholti eða á Akureyri. Þetta segir skógræktarstjóri, sem situr á Egilsstöðum en Landgræðslustjóri er í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Stofnanirnar verða formlega sameinaðar um áramótin 2023 til 2024. 1. desember 2022 21:05 Landgræðslunni hugnast ekki heitið Land og skógur fyrir sameinaða stofnun Landgræðslunni hugnast ekki að ný stofnun sem verður til með sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði kölluð „Land og skógur“, líkt og lagt er til í samnefndu frumvarpi um hina nýju stofnun. 17. apríl 2023 06:49 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Sjá meira
Skógræktarstjóri segir fullyrðingar VÍN ekki standast skoðun Skógræktarstjóri segir að fullyrðingar samtakanna VÍN og fyrrverandi landgræðslustjóra um skógrækt standist ekki skoðun. Ferðamenn sæki í skóginn og að hann auki öryggi við vegi. 20. maí 2023 07:00
Efins um sameiningu Skógræktar og Landgræðslu í eina stofnun Nýjar höfuðstöðvar Skógræktar- og landgræðslu gætu átt heima á Egilsstöðum, Selfossi, Gunnarsholti eða á Akureyri. Þetta segir skógræktarstjóri, sem situr á Egilsstöðum en Landgræðslustjóri er í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Stofnanirnar verða formlega sameinaðar um áramótin 2023 til 2024. 1. desember 2022 21:05
Landgræðslunni hugnast ekki heitið Land og skógur fyrir sameinaða stofnun Landgræðslunni hugnast ekki að ný stofnun sem verður til með sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði kölluð „Land og skógur“, líkt og lagt er til í samnefndu frumvarpi um hina nýju stofnun. 17. apríl 2023 06:49