„Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2023 10:30 Amanda er í landsliðshópi Íslands fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Austurríki. Skjáskot Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hin nítján ára gamla Amanda Andradóttir spilað með Nordjælland í Danmörku, Vålerenga í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Hún gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals í vikunni. „Ég hélt að þetta væri það besta fyrir mig akkúrat núna. Það eru mjög spennandi leikir framundan hjá Val og síðan var ég náttúrulega hjá Val í yngri flokkunum,“ sagði Amanda í viðtali við Stefán Árna Pálsson í gær. Hún segist vera Valsari en faðir hennar Andri Sigþórsson lék með KR í efstu deild á sínum tíma og varð Íslandsmeistari með liðinu. „Ég var það í yngri flokkunum og leið mjög vel þar. Ef ég ætlaði að koma heim þá ætlaði ég alltaf í Val.“ Hún segir að tíminn hjá Kristianstad hafi verið fínan en þar lék hún undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, fyrrum þjálfara Vals hér heima. „Það var bara fínt, mjög fínn tími og allar í liðinu mjög fínar. Það vantaði svolítið upp á spilatímann en annars var þetta mjög fínn tími.“ Klippa: Viðtal - Amanda Andradóttir Hún segist vonast til að komast aftur út í atvinnumennsku. „Ég vil standa mig vel núna hér á Íslandi og síðan vonast ég til að komast aftur út.“ Amanda er í landsliðshópi Íslands sem mætir Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Hún hefur leikið þrettán A-landsleiki og skorað tvö mörk. „Þetta eru mjög fínir landsleikir og ég er mjög spennt fyrir leiknum á morgun,“ sagði Amanda á lokum en auk leiksins við Finnland leikur kvennalandsliðið við Austurríki ytra á þriðjudag. Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur hin nítján ára gamla Amanda Andradóttir spilað með Nordjælland í Danmörku, Vålerenga í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Hún gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals í vikunni. „Ég hélt að þetta væri það besta fyrir mig akkúrat núna. Það eru mjög spennandi leikir framundan hjá Val og síðan var ég náttúrulega hjá Val í yngri flokkunum,“ sagði Amanda í viðtali við Stefán Árna Pálsson í gær. Hún segist vera Valsari en faðir hennar Andri Sigþórsson lék með KR í efstu deild á sínum tíma og varð Íslandsmeistari með liðinu. „Ég var það í yngri flokkunum og leið mjög vel þar. Ef ég ætlaði að koma heim þá ætlaði ég alltaf í Val.“ Hún segir að tíminn hjá Kristianstad hafi verið fínan en þar lék hún undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, fyrrum þjálfara Vals hér heima. „Það var bara fínt, mjög fínn tími og allar í liðinu mjög fínar. Það vantaði svolítið upp á spilatímann en annars var þetta mjög fínn tími.“ Klippa: Viðtal - Amanda Andradóttir Hún segist vonast til að komast aftur út í atvinnumennsku. „Ég vil standa mig vel núna hér á Íslandi og síðan vonast ég til að komast aftur út.“ Amanda er í landsliðshópi Íslands sem mætir Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Hún hefur leikið þrettán A-landsleiki og skorað tvö mörk. „Þetta eru mjög fínir landsleikir og ég er mjög spennt fyrir leiknum á morgun,“ sagði Amanda á lokum en auk leiksins við Finnland leikur kvennalandsliðið við Austurríki ytra á þriðjudag.
Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira