Synjað um byggingarleyfi: „Stórfjölskylduhús“ með baði og eldhúsi í hverju herbergi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júlí 2023 13:59 Lóðin við Blesugróf þrjátíu. Vísir/Sigurjón Skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafnaði á fundi í maí beiðni um byggingu 290 fermetra einbýlishúss við Blesugróf í Reykjavík. Á teikningum af húsinu mátti sjá að baðherbergi og eldhúskrók var að finna í öllum átta herbergjum hússins. Lóðin sem um ræðir er við Blesugróf þrjátíu í Fossvogi í Reykjavík. Beiðni um byggingu á einbýlishúsi barst frá einkahlutafélaginu Sýrfell ehf, sem er í eigu Dagbjarts Helga Guðmundssonar, byggingaverkfræðings. Fjórtán útgangar eru úr húsinu, sem er 290 fermetrar samkvæmt teikningu.Reykjavíkurborg Af teikningu má sjá að tvö hjónaherbergi eru í húsinu, fjögur einstaklingsherbergi, leikherbergi og vinnuherbergi. Í öllum herbergjunum er gert ráð fyrir svefnaðstöðu, eldhúskrók, baðherbergi og sérinngangi. Í samtali við Vísi segir Dagbjartur, eigandi Sýrfells, áformin með húsinu hafa verið að byggja svokallað stórfjölskylduhús. Hann hafi ekki haft hug á að vera með neins konar rekstur í húsinu heldur einungis viljað prófa nýstárlega leið til byggingar. Hann segist ekki hafa ákveðið hvort hann stefndi á að eiga eða selja húsið, hefði leyfi verið gefið fyrir byggingu á húsinu. Í umsögn skipulagsfulltrúa um beiðnina segir að erfitt sé að sjá að um ræði einbýlishús. Þá er hönnuði bent á að bygging fari að auki út fyrir byggingareit og aðliggjandi lóðamörk. Kóti aðalhæðar sé undir leyfilegum kóta samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Hönnuði er að auki bent á að ganga þurfi frá mælingu byggingareits frá lóðamörkum. Reykjavík Skipulag Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira
Lóðin sem um ræðir er við Blesugróf þrjátíu í Fossvogi í Reykjavík. Beiðni um byggingu á einbýlishúsi barst frá einkahlutafélaginu Sýrfell ehf, sem er í eigu Dagbjarts Helga Guðmundssonar, byggingaverkfræðings. Fjórtán útgangar eru úr húsinu, sem er 290 fermetrar samkvæmt teikningu.Reykjavíkurborg Af teikningu má sjá að tvö hjónaherbergi eru í húsinu, fjögur einstaklingsherbergi, leikherbergi og vinnuherbergi. Í öllum herbergjunum er gert ráð fyrir svefnaðstöðu, eldhúskrók, baðherbergi og sérinngangi. Í samtali við Vísi segir Dagbjartur, eigandi Sýrfells, áformin með húsinu hafa verið að byggja svokallað stórfjölskylduhús. Hann hafi ekki haft hug á að vera með neins konar rekstur í húsinu heldur einungis viljað prófa nýstárlega leið til byggingar. Hann segist ekki hafa ákveðið hvort hann stefndi á að eiga eða selja húsið, hefði leyfi verið gefið fyrir byggingu á húsinu. Í umsögn skipulagsfulltrúa um beiðnina segir að erfitt sé að sjá að um ræði einbýlishús. Þá er hönnuði bent á að bygging fari að auki út fyrir byggingareit og aðliggjandi lóðamörk. Kóti aðalhæðar sé undir leyfilegum kóta samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Hönnuði er að auki bent á að ganga þurfi frá mælingu byggingareits frá lóðamörkum.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira