Hús hrynja vegna fordæmalausra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2023 10:23 Um 170 hús hafa hrunið og sex hundruð hafa skemmst í Himachal Pradesh. AP/Aqil Khan Rúmlega hundrað manns hafa látið lífið vegna umfangsmikilla flóða í norðurhluta Indlands í vikunni. Flóðunum hefur verið lýst sem fordæmalausum en þau fylgja fordæmalausum rigningum á monsúntímabilinu svokallaða, sem hófst í síðasta mánuði. AP fréttaveitan segir að minnst 88 hafi dáið í Himachal Pradesh héraði þar sem flóð hafi sópað bílum, vegum og heilu húsunum á brott. Yfirvöld Í Himachal Pradesh segja um 170 hús hafa hrunið og um sex hundruð hafa skemmst vegna rigninganna þar og flóða. Sunnar, í héraðinu Uttar Pradesh, hafa minnst tólf dáið. Þar af drukknuðu níu, tveir urðu fyrir eldingu og einn dó vegna snákabits. Þar til viðbótar hefur einn dáið í Nýju Delí og fjórir í þeim hluta Kasmírhéraðs sem Indverjar stjórna. Nærri því þrjátíu þúsund manns halda til í neyðarskýlum. Yfirborð Jamuna árinnar á Indlandi hefur ekki mælst hærra í fjörutíu ár. Það hefur leitt til flóða í Nýju Delí, þó ekki hafi rignt mikið þar. Íbúar borgarinnar hafa verið beðnir um að halda sig heima. hafi þeir tök á. Skólum hefur verið lokað fram yfir helgi og lestir hafa verið stöðvaðar, samkvæmt frétt Times of India. Búist er við því að vatnið muni byrja að ganga til baka í höfuðborginni seinna í dag. Hér að neðan má sjá myndefni frá Nýju Delí í dag. Video: A flooded Ring road#DelhiFloods pic.twitter.com/Iz85UCj39c— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Severe waterlogging in colonies near Delhi's Badarpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/ZCJ3r3SozC— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Visuals: NDRF team rescuing people in south Delhi's Jaitpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/UDeIxi3WXg— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Indland Náttúruhamfarir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
AP fréttaveitan segir að minnst 88 hafi dáið í Himachal Pradesh héraði þar sem flóð hafi sópað bílum, vegum og heilu húsunum á brott. Yfirvöld Í Himachal Pradesh segja um 170 hús hafa hrunið og um sex hundruð hafa skemmst vegna rigninganna þar og flóða. Sunnar, í héraðinu Uttar Pradesh, hafa minnst tólf dáið. Þar af drukknuðu níu, tveir urðu fyrir eldingu og einn dó vegna snákabits. Þar til viðbótar hefur einn dáið í Nýju Delí og fjórir í þeim hluta Kasmírhéraðs sem Indverjar stjórna. Nærri því þrjátíu þúsund manns halda til í neyðarskýlum. Yfirborð Jamuna árinnar á Indlandi hefur ekki mælst hærra í fjörutíu ár. Það hefur leitt til flóða í Nýju Delí, þó ekki hafi rignt mikið þar. Íbúar borgarinnar hafa verið beðnir um að halda sig heima. hafi þeir tök á. Skólum hefur verið lokað fram yfir helgi og lestir hafa verið stöðvaðar, samkvæmt frétt Times of India. Búist er við því að vatnið muni byrja að ganga til baka í höfuðborginni seinna í dag. Hér að neðan má sjá myndefni frá Nýju Delí í dag. Video: A flooded Ring road#DelhiFloods pic.twitter.com/Iz85UCj39c— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Severe waterlogging in colonies near Delhi's Badarpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/ZCJ3r3SozC— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Visuals: NDRF team rescuing people in south Delhi's Jaitpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/UDeIxi3WXg— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023
Indland Náttúruhamfarir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira