Varla komin aftur eftir að hafa flúið gosið fyrir tveimur árum Kristján Már Unnarsson skrifar 12. júlí 2023 22:24 Ársæll Ármannsson, einn af eigendum Ísólfsskála. Ívar Fannar Arnarsson Eigendur Ísólfsskála, sem flúðu með allt lauslegt verðmæti af jörðinni vegna yfirvofandi hraunflóðs úr Geldingadölum fyrir tveimur árum, voru varla byrjaðir að koma sér fyrir aftur núna í sumar þegar enn eitt eldgosið brast á. Þeir vonast þó til að jörðinni stafi ekki ógn af nýjasta gosinu. Þegar hraunið úr Geldingadalagosinu fyrir tveimur árum stefndi niður Nátthaga var því spáð að það gæti náð Suðurstrandarvegi innan tveggja vikna, sem þýddi að Ísólfsskáli væri í hættu. Jörðin er í eigu afkomenda síðustu bændanna, en í frétt Stöðvar 2 voru rifjaðar upp myndir sem við sýndum fyrir tveimur árum þegar þau Halldór Ármannsson og Stefanía Haraldsdóttir voru að bera lausamuni úr einum bústaðnum. „Já, það virðist allt stefna í að þetta komi hérna niður, bara á næstu einni eða tveimur vikum, segja þeir,“ sagði Halldór í viðtali á Stöð 2 í júní 2021. Stefanía Haraldsdóttir og Halldór Ármannsson við bústað sinn, Bjallabæ á Ísólfsskála, þann 23. júní árið 2021.Arnar Halldórsson Þegar við renndum núna aftur í hlað á Ísólfsskála hittum við á Ársæl, bróður Halldórs, sem rifjaði upp flóttann fyrir tveimur árum. „Það var bara gert ráð fyrir því að það færi hér allt undir hraun og það var bara um að gera að taka saman dótið og eigur, og það sem eigulegt var náttúrlega, og yfirgefa svæðið,“ segir Ársæll Ármannsson, einn af eigendum Ísólfsskála. Og núna í sumar var komið að því að flytja inn aftur. „Bara örstutt síðan við fórum að gera eitthvað meira hérna. Og þá byrjar jörðin að skakast,“ segir Ársæll. Og svo færði Halldór bróðir hans honum ný tíðindi í fyrradag. „Þá hringir hann í mig: Heyrðu, það er byrjað að gjósa.“ -Og það er svona um það leyti sem þið eru að koma ykkur fyrir aftur, þá kemur gosið aftur? „Já, já.“ -En ætlið þið nokkuð að hætta við? „Nei, en við áttum von á því að það myndi gjósa en við vissum náttúrlega ekkert hvar. Hvort það væri hérna aftur eða nær Vogum eða Reykjanesbraut. Þeir ætluðu nú að fara að byggja flugvöll þarna, var það ekki?“ Séð yfir Suðurstrandarveg og Ísólfsskála.Arnar Halldórsson Ársæll vonast til að nýjasta gosið ógni ekki Ísólfsskála. „Þetta er nú hinumegin við fjallahryggina hérna. Ég held ekki.“ -Þannig að þið munuð bara koma ykkur aftur fyrir og hafa það notalegt á Ísólfsskála? „Já, já. Og segist taka nýja gosinu með jafnaðargeði. „Það þýðir ekkert annað. Við ráðum ekki yfir náttúrunni,“ segir Ársæll Ármannsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 fyrir tveimur árum: Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Segir alveg skelfilegt að sjá hraunið stefna á Ísólfsskála Talsmaður landeigenda Ísólfsskála segir alveg skelfilegt að hraun stefni núna á bæjarstæðið og hvetur til þess að reynt verði bægja því frá með rásum. 25. maí 2021 22:44 Myndi vilja leggja sig hjá kúnum í Nátthaga og láta hrauna yfir sig Guðbergur Bergsson rithöfundur heimsótti æskuslóðir sínar á Ísólfsskála í dag þar sem fornleifafræðingar frá Minjastofnun vinna í kappi við hraunrennslið að kanna fornminjar. Sjálfur skoðaði Guðbergur nýja hraunið í Nátthaga þar sem hann var kúasmali á yngri árum. 27. maí 2021 23:13 Bjarga verðmætum áður en hraunið tekur bæinn Landeigendur Ísólfsskála keppast nú við að bjarga lausamunum og öðrum verðmætum áður en hraun flæðir yfir jörðina. Á sama tíma er verið að stika nýja gönguleið á stað þaðan sem sést yfir eldgíginn og áformað að opna nýtt bílastæði. 23. júní 2021 22:26 Fáir ánægðari með líkleg goslok en landeigendur Ísólfsskála „Það bara hljómar alveg rosalega vel,“ segir Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, formaður Landeigendafélags Ísólfsskála, um fréttir um að eldgosið við Fagradalsfjall sé mögulega á lokametrunum. 25. október 2021 14:30 Mergjaðar sögur Guðbergs frá æskuárum á Ísólfsskála Guðbergur Bergsson rithöfundur hafði enga trú á því í sumar að hraunrennslið frá eldstöðinni í Geldingadölum myndi fara yfir Ísólfsskála. Fremur en að fjalla um eyðingu jarðarinnar kaus Guðbergur að segja okkur mergjaðar sögur frá æskuheimili sínu. 8. nóvember 2021 17:18 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Þegar hraunið úr Geldingadalagosinu fyrir tveimur árum stefndi niður Nátthaga var því spáð að það gæti náð Suðurstrandarvegi innan tveggja vikna, sem þýddi að Ísólfsskáli væri í hættu. Jörðin er í eigu afkomenda síðustu bændanna, en í frétt Stöðvar 2 voru rifjaðar upp myndir sem við sýndum fyrir tveimur árum þegar þau Halldór Ármannsson og Stefanía Haraldsdóttir voru að bera lausamuni úr einum bústaðnum. „Já, það virðist allt stefna í að þetta komi hérna niður, bara á næstu einni eða tveimur vikum, segja þeir,“ sagði Halldór í viðtali á Stöð 2 í júní 2021. Stefanía Haraldsdóttir og Halldór Ármannsson við bústað sinn, Bjallabæ á Ísólfsskála, þann 23. júní árið 2021.Arnar Halldórsson Þegar við renndum núna aftur í hlað á Ísólfsskála hittum við á Ársæl, bróður Halldórs, sem rifjaði upp flóttann fyrir tveimur árum. „Það var bara gert ráð fyrir því að það færi hér allt undir hraun og það var bara um að gera að taka saman dótið og eigur, og það sem eigulegt var náttúrlega, og yfirgefa svæðið,“ segir Ársæll Ármannsson, einn af eigendum Ísólfsskála. Og núna í sumar var komið að því að flytja inn aftur. „Bara örstutt síðan við fórum að gera eitthvað meira hérna. Og þá byrjar jörðin að skakast,“ segir Ársæll. Og svo færði Halldór bróðir hans honum ný tíðindi í fyrradag. „Þá hringir hann í mig: Heyrðu, það er byrjað að gjósa.“ -Og það er svona um það leyti sem þið eru að koma ykkur fyrir aftur, þá kemur gosið aftur? „Já, já.“ -En ætlið þið nokkuð að hætta við? „Nei, en við áttum von á því að það myndi gjósa en við vissum náttúrlega ekkert hvar. Hvort það væri hérna aftur eða nær Vogum eða Reykjanesbraut. Þeir ætluðu nú að fara að byggja flugvöll þarna, var það ekki?“ Séð yfir Suðurstrandarveg og Ísólfsskála.Arnar Halldórsson Ársæll vonast til að nýjasta gosið ógni ekki Ísólfsskála. „Þetta er nú hinumegin við fjallahryggina hérna. Ég held ekki.“ -Þannig að þið munuð bara koma ykkur aftur fyrir og hafa það notalegt á Ísólfsskála? „Já, já. Og segist taka nýja gosinu með jafnaðargeði. „Það þýðir ekkert annað. Við ráðum ekki yfir náttúrunni,“ segir Ársæll Ármannsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 fyrir tveimur árum:
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Segir alveg skelfilegt að sjá hraunið stefna á Ísólfsskála Talsmaður landeigenda Ísólfsskála segir alveg skelfilegt að hraun stefni núna á bæjarstæðið og hvetur til þess að reynt verði bægja því frá með rásum. 25. maí 2021 22:44 Myndi vilja leggja sig hjá kúnum í Nátthaga og láta hrauna yfir sig Guðbergur Bergsson rithöfundur heimsótti æskuslóðir sínar á Ísólfsskála í dag þar sem fornleifafræðingar frá Minjastofnun vinna í kappi við hraunrennslið að kanna fornminjar. Sjálfur skoðaði Guðbergur nýja hraunið í Nátthaga þar sem hann var kúasmali á yngri árum. 27. maí 2021 23:13 Bjarga verðmætum áður en hraunið tekur bæinn Landeigendur Ísólfsskála keppast nú við að bjarga lausamunum og öðrum verðmætum áður en hraun flæðir yfir jörðina. Á sama tíma er verið að stika nýja gönguleið á stað þaðan sem sést yfir eldgíginn og áformað að opna nýtt bílastæði. 23. júní 2021 22:26 Fáir ánægðari með líkleg goslok en landeigendur Ísólfsskála „Það bara hljómar alveg rosalega vel,“ segir Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, formaður Landeigendafélags Ísólfsskála, um fréttir um að eldgosið við Fagradalsfjall sé mögulega á lokametrunum. 25. október 2021 14:30 Mergjaðar sögur Guðbergs frá æskuárum á Ísólfsskála Guðbergur Bergsson rithöfundur hafði enga trú á því í sumar að hraunrennslið frá eldstöðinni í Geldingadölum myndi fara yfir Ísólfsskála. Fremur en að fjalla um eyðingu jarðarinnar kaus Guðbergur að segja okkur mergjaðar sögur frá æskuheimili sínu. 8. nóvember 2021 17:18 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Segir alveg skelfilegt að sjá hraunið stefna á Ísólfsskála Talsmaður landeigenda Ísólfsskála segir alveg skelfilegt að hraun stefni núna á bæjarstæðið og hvetur til þess að reynt verði bægja því frá með rásum. 25. maí 2021 22:44
Myndi vilja leggja sig hjá kúnum í Nátthaga og láta hrauna yfir sig Guðbergur Bergsson rithöfundur heimsótti æskuslóðir sínar á Ísólfsskála í dag þar sem fornleifafræðingar frá Minjastofnun vinna í kappi við hraunrennslið að kanna fornminjar. Sjálfur skoðaði Guðbergur nýja hraunið í Nátthaga þar sem hann var kúasmali á yngri árum. 27. maí 2021 23:13
Bjarga verðmætum áður en hraunið tekur bæinn Landeigendur Ísólfsskála keppast nú við að bjarga lausamunum og öðrum verðmætum áður en hraun flæðir yfir jörðina. Á sama tíma er verið að stika nýja gönguleið á stað þaðan sem sést yfir eldgíginn og áformað að opna nýtt bílastæði. 23. júní 2021 22:26
Fáir ánægðari með líkleg goslok en landeigendur Ísólfsskála „Það bara hljómar alveg rosalega vel,“ segir Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, formaður Landeigendafélags Ísólfsskála, um fréttir um að eldgosið við Fagradalsfjall sé mögulega á lokametrunum. 25. október 2021 14:30
Mergjaðar sögur Guðbergs frá æskuárum á Ísólfsskála Guðbergur Bergsson rithöfundur hafði enga trú á því í sumar að hraunrennslið frá eldstöðinni í Geldingadölum myndi fara yfir Ísólfsskála. Fremur en að fjalla um eyðingu jarðarinnar kaus Guðbergur að segja okkur mergjaðar sögur frá æskuheimili sínu. 8. nóvember 2021 17:18