Haka dans eða ekki Haka dans Hollendinga vakti upp hörð viðbrögð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2023 14:05 Hollensku landsliðskonurnar Dominique Janssen og Esmee Brugts á æfingu en liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM. Getty/Rico Brouwer Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta kom sér í fréttirnar í gær þrátt fyrir að það séu enn ellefu dagar í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið ákvað nefnilega að taka niður myndband sem hafði birst af æfingu hollenska liðsins. Myndbandið hafði farið fyrir brjóstið á mörgum og margir netverjar voru allt annað en sáttir en þeir litu á það sem móðgun við mótshaldara heimsmeistaramótsins. Netherlands deny mocking the Haka during training in New Zealand ahead of the Women's World Cup https://t.co/aPsDppRcxc pic.twitter.com/bRpKDrHyyl— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2023 Hollenska liðið er á leið á HM í Nýja Sjálandi og Nýsjálendingar eru þekktir fyrir sinn Haka dans. Hollensku knattspyrnukonurnar voru sakaðar um að vera að gera grín að Haka dansinum á æfingunni. Þær þóttu nefnilega vera að gera lítið úr menningararf Nýsjálendinga. Hollenska knattspyrnusambandið neitar sök og segir hvorki hafa verið um háð eða Haka dans að ræða. Sambandið ákvað samt að taka niður myndbandið. Ástæðan fyrir því að myndbandið var tekið niður var virðingarvottur við það að sumum þótti það ekki vera við hæfi. Æfingin sem um ræðir var ekki Haka dans heldur voru hollensku knattspyrnukonurnar að mati sambandsins að kalla fram innri styrk og styrkja stoðkerfi líkamans. Update: The Netherlands deny attempting to mimic the Haka, claiming that a video that appeared to show their players mocking the Maori tradition was actually an exercise on channelling your inner strength. Full KNVB statement online here [1/3] #fifawwchttps://t.co/bBiDCYy1Xc— Tom Garry (@TomJGarry) July 11, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hollenski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið ákvað nefnilega að taka niður myndband sem hafði birst af æfingu hollenska liðsins. Myndbandið hafði farið fyrir brjóstið á mörgum og margir netverjar voru allt annað en sáttir en þeir litu á það sem móðgun við mótshaldara heimsmeistaramótsins. Netherlands deny mocking the Haka during training in New Zealand ahead of the Women's World Cup https://t.co/aPsDppRcxc pic.twitter.com/bRpKDrHyyl— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2023 Hollenska liðið er á leið á HM í Nýja Sjálandi og Nýsjálendingar eru þekktir fyrir sinn Haka dans. Hollensku knattspyrnukonurnar voru sakaðar um að vera að gera grín að Haka dansinum á æfingunni. Þær þóttu nefnilega vera að gera lítið úr menningararf Nýsjálendinga. Hollenska knattspyrnusambandið neitar sök og segir hvorki hafa verið um háð eða Haka dans að ræða. Sambandið ákvað samt að taka niður myndbandið. Ástæðan fyrir því að myndbandið var tekið niður var virðingarvottur við það að sumum þótti það ekki vera við hæfi. Æfingin sem um ræðir var ekki Haka dans heldur voru hollensku knattspyrnukonurnar að mati sambandsins að kalla fram innri styrk og styrkja stoðkerfi líkamans. Update: The Netherlands deny attempting to mimic the Haka, claiming that a video that appeared to show their players mocking the Maori tradition was actually an exercise on channelling your inner strength. Full KNVB statement online here [1/3] #fifawwchttps://t.co/bBiDCYy1Xc— Tom Garry (@TomJGarry) July 11, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hollenski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira