Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Máni Snær Þorláksson skrifar 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland á frumsýningu nýjustu leiknu myndarinnar um Köngulóarmanninn. Það er spurning hvort þær verði fleiri með hann undir grímunni. EPA/DAVID SWANSON Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. „Ég dýrka að búa til kvikmyndir en ég mér líkar ekki við Hollywood, það er ekki fyrir mig,“ segir leikarinn í viðtali í hlaðvarpinu On Purpose í umsjón Jay Shetty. Þar sagði hann til að mynda að það væri óvenjulegt að fara í viðtal sem þetta. Honum hafi þó liðið vel í því og fundist eins og hann gæti opnað sig. Holland segir í viðtalinu að kvikmyndabransinn hræði hann. „Ég skil að ég er hluti af þessum bransa og ég nýt þeirra góðu samskipta sem ég hef átt í honum. En ég er alltaf að leita að leiðum til að koma mér úr honum, reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er.“ Þá segir Holland að sumir af vinum hans hafi týnt sjálfum sér í bransanum og að hann óttist að það sama geti komið fyrir sig. Þess vegna vilji hann ekki leggja áherslu á kvikmyndaferilinn sinn. „Ég er bara virkilega, virkilega einbeittur að því sem gerir mig hamingjusaman, sem er fjölskyldan mín og vinir mínir,“ segir Holland. Hann og kvikmyndastjarnan Zendaya eru par en þau keyptu sér einmitt hús saman á síðasta ári. Holland segist einnig hafa gaman af því að smíða, fara í golf og hjálpa móður sinni með góðgerðarsamtökin sín „Þetta eru hlutirnir sem gera mig virkilega hamingjusaman og þetta eru hlutirnir sem ég ætti að passa upp á. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
„Ég dýrka að búa til kvikmyndir en ég mér líkar ekki við Hollywood, það er ekki fyrir mig,“ segir leikarinn í viðtali í hlaðvarpinu On Purpose í umsjón Jay Shetty. Þar sagði hann til að mynda að það væri óvenjulegt að fara í viðtal sem þetta. Honum hafi þó liðið vel í því og fundist eins og hann gæti opnað sig. Holland segir í viðtalinu að kvikmyndabransinn hræði hann. „Ég skil að ég er hluti af þessum bransa og ég nýt þeirra góðu samskipta sem ég hef átt í honum. En ég er alltaf að leita að leiðum til að koma mér úr honum, reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er.“ Þá segir Holland að sumir af vinum hans hafi týnt sjálfum sér í bransanum og að hann óttist að það sama geti komið fyrir sig. Þess vegna vilji hann ekki leggja áherslu á kvikmyndaferilinn sinn. „Ég er bara virkilega, virkilega einbeittur að því sem gerir mig hamingjusaman, sem er fjölskyldan mín og vinir mínir,“ segir Holland. Hann og kvikmyndastjarnan Zendaya eru par en þau keyptu sér einmitt hús saman á síðasta ári. Holland segist einnig hafa gaman af því að smíða, fara í golf og hjálpa móður sinni með góðgerðarsamtökin sín „Þetta eru hlutirnir sem gera mig virkilega hamingjusaman og þetta eru hlutirnir sem ég ætti að passa upp á.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira