Vaktin: Allt sem þú þarft að vita á þriðja degi eldgoss Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 12. júlí 2023 06:48 Eldgosið úr fjarska. Vísir/Vilhelm Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Litla-Hrút í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Náttúruvársérfræðingur segir „malla“ í gígnum sem hefur verið að myndast og hraun dreifist út frá honum. Nokkuð hefur verið um gaslosun en gasmagn hefur ekki mælst yfir hættumörkum í byggð. Fyrir hádegi spáir norðan átt en síðan á að snúast í norðaustan með kvöldinu, þannig að gasmengunin mun áfram berast til suðurs. Þetta þýðir að það kann að blása í áttina að þeim sem leggja leið sína að gosstöðvunum. Fólk hefur ítrekað verið hvatt til að fara varlega en virðist taka leiðbeiningunum misalvarlega. „Fólk er að fara upp á nýja hraunið og ansi nálægt gígnum, sem er stórhættulegt,“ segir Hulda Rós Helgadóttir náttúruvársérfræðingur. Fólk þurfi að fara varlega við hraunið og einnig að passa sig á því að hafa vindinn í bakið. Hulda segir enn vart við nokkra sjálftavirkni og ljóst sé að spenna sé á svæðinu. Skjálftarnir í nótt virðist þó ekki hafa fundist í byggð, að minnsta kosti bárust engar tilkynningar þess efnis.
Nokkuð hefur verið um gaslosun en gasmagn hefur ekki mælst yfir hættumörkum í byggð. Fyrir hádegi spáir norðan átt en síðan á að snúast í norðaustan með kvöldinu, þannig að gasmengunin mun áfram berast til suðurs. Þetta þýðir að það kann að blása í áttina að þeim sem leggja leið sína að gosstöðvunum. Fólk hefur ítrekað verið hvatt til að fara varlega en virðist taka leiðbeiningunum misalvarlega. „Fólk er að fara upp á nýja hraunið og ansi nálægt gígnum, sem er stórhættulegt,“ segir Hulda Rós Helgadóttir náttúruvársérfræðingur. Fólk þurfi að fara varlega við hraunið og einnig að passa sig á því að hafa vindinn í bakið. Hulda segir enn vart við nokkra sjálftavirkni og ljóst sé að spenna sé á svæðinu. Skjálftarnir í nótt virðist þó ekki hafa fundist í byggð, að minnsta kosti bárust engar tilkynningar þess efnis.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira