Fékk afmælisgjöf sem kostar milljónir Máni Snær Þorláksson skrifar 11. júlí 2023 14:44 Kulture með bleiku töskuna sína sem kostar um 2,7 milljónir í íslenskum krónum. Instagram Það er greinilega ekki hart í ári hjá rapparahjónunuum Cardi B og Offset. Kulture, dóttir þeirra, fagnaði fimm ára afmæli í gær og fékk ansi veglega afmælisgjöf frá foreldrum sínum, tösku sem yfir rúmlega tvær og hálfar milljónir í íslenskum krónum. Um er að ræða bleika Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès. Samkvæmt Metro kostar taskan um það bil tuttugu þúsund dollara, sem samsvarar um 2,7 milljónum í íslenskum krónum. Cardi B birti í gær færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún óskar dóttur sinni til hamingju með afmælið. „Það er fallegt að sjá stelpuna mína vaxa en á sama tíma gerir það mig smá leiða að barnið mitt er ekki litla barnið mitt lengur,“ skrifar hún. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Það hefur þó ýmislegt gengið á í ástarsambandi rapparana Cardi B og Offset að undanförnu. Fyrir um tveimur vikum síðan ásakaði Offset eiginkonu sína um að hafa haldið framhjá sér. Cardi B var allt annað en sátt með ásökun eiginmannsins. Hún skellti sér í beint streymi á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hún sagði að ef hún myndi vilja halda framhjá eiginmanni sínum þá væri það nánast ómögulegt, hún sé svo fræg. Þau virðast þó hafa náð að sættast því í síðustu viku sáust þau mæta saman á tískusýningu. Þá héldu þau saman upp á afmæli Kulture í gær. Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Um er að ræða bleika Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès. Samkvæmt Metro kostar taskan um það bil tuttugu þúsund dollara, sem samsvarar um 2,7 milljónum í íslenskum krónum. Cardi B birti í gær færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún óskar dóttur sinni til hamingju með afmælið. „Það er fallegt að sjá stelpuna mína vaxa en á sama tíma gerir það mig smá leiða að barnið mitt er ekki litla barnið mitt lengur,“ skrifar hún. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Það hefur þó ýmislegt gengið á í ástarsambandi rapparana Cardi B og Offset að undanförnu. Fyrir um tveimur vikum síðan ásakaði Offset eiginkonu sína um að hafa haldið framhjá sér. Cardi B var allt annað en sátt með ásökun eiginmannsins. Hún skellti sér í beint streymi á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hún sagði að ef hún myndi vilja halda framhjá eiginmanni sínum þá væri það nánast ómögulegt, hún sé svo fræg. Þau virðast þó hafa náð að sættast því í síðustu viku sáust þau mæta saman á tískusýningu. Þá héldu þau saman upp á afmæli Kulture í gær.
Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira