Netverjar tjá sig um eldgosið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2023 20:09 Eldgos hófst í dag við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Vísir/Sigurjón Eldgos er hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Einu sinni sem oftar hafa íslenskir notendur Twitter sitt að segja um atburðinn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp