Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 15:00 Brittney Griner sést hér með liðsfélögum sínum Phoenix Mercury. Getty/Steph Chambers Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Bandaríska körfuboltakonan náði stóru takmarki í leik með Phoenix Mercury á móti Los Angeles Sparks í gær. AIR TIME! BRITTNEY GRINER HAS THE FIRST DUNK OF THE 2023 SEASON! pic.twitter.com/9Kwg0hJCjp— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 9, 2023 Ein af stóru spurningunum fyrir tímabilið var hvernig Griner myndi ganga í WNBA eftir að hafa gengið í gegnum þessa erfiðu óvissumánuði í Rússlandi þar sem hún var á endanum dæmd í níu ára fangelsi fyrir að smygla litlum neysluskammti af hassolíu inn í landið. Griner hefur staðið sig vel í deildinni í sumar og er með 19,9 stig, 6,6 fráköst og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Í öðrum leikhluta í gær náði hún síðan að troða boltanum í körfuna í fyrsta sinn á þessu tímabili. Griner setti ný viðmið í troðslum í kvennadeildinni þegar hún kom inn í deildina árið 2013 en þá höfðu bara tvær konur náð því í sögu WNBA. Griner varð síðan sú fyrsta til að troða í leik í úrslitakeppninni. Hún sendi skýr skilaboð með troðslu sinni í gær að hún er mætt af fullum krafti í deild þeirra bestu. Það má sjá troðsluna hér fyrir neðan. FIRST DUNK OF THE SEASON Brittney Griner puts it down and has now racked up 12 PTS for the @PhoenixMercury League Pass pic.twitter.com/0w9fSG1KEO— WNBA (@WNBA) July 9, 2023 NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Bandaríska körfuboltakonan náði stóru takmarki í leik með Phoenix Mercury á móti Los Angeles Sparks í gær. AIR TIME! BRITTNEY GRINER HAS THE FIRST DUNK OF THE 2023 SEASON! pic.twitter.com/9Kwg0hJCjp— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 9, 2023 Ein af stóru spurningunum fyrir tímabilið var hvernig Griner myndi ganga í WNBA eftir að hafa gengið í gegnum þessa erfiðu óvissumánuði í Rússlandi þar sem hún var á endanum dæmd í níu ára fangelsi fyrir að smygla litlum neysluskammti af hassolíu inn í landið. Griner hefur staðið sig vel í deildinni í sumar og er með 19,9 stig, 6,6 fráköst og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Í öðrum leikhluta í gær náði hún síðan að troða boltanum í körfuna í fyrsta sinn á þessu tímabili. Griner setti ný viðmið í troðslum í kvennadeildinni þegar hún kom inn í deildina árið 2013 en þá höfðu bara tvær konur náð því í sögu WNBA. Griner varð síðan sú fyrsta til að troða í leik í úrslitakeppninni. Hún sendi skýr skilaboð með troðslu sinni í gær að hún er mætt af fullum krafti í deild þeirra bestu. Það má sjá troðsluna hér fyrir neðan. FIRST DUNK OF THE SEASON Brittney Griner puts it down and has now racked up 12 PTS for the @PhoenixMercury League Pass pic.twitter.com/0w9fSG1KEO— WNBA (@WNBA) July 9, 2023
NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira