Þekktur sjónvarpsmaður sendi táningi fé fyrir nektarmyndir Samúel Karl Ólason skrifar 9. júlí 2023 11:00 Sjónvarpsmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur en fjölskylda ungu konunnar mun hafa kvartað til BBC í maí. EPA/ANDY RAIN Ónafngreindur en vel þekktur sjónvarpsmaður hjá Breska ríkisútvarpinu (BBC) stendur frammi fyrir ásökunum um að hafa borgað táningi fyrir kynferðislegt myndefni. Hann er sagður hafa lagt þúsundir punda inn á reikning stúlkunnar. Fjölskylda hennar leitaði til fjölmiðla vegna óánægju með aðgerðaleysi forsvarsmanna BBC. Móðir umræddrar ungar konu, sem er nú tuttugu ára, sagði blaðamönnum The Sun, í grein sem birt var um helgina, að skjáskot væri til af viðkomandi kynni á nærfötunum þar sem hann átti í myndbandssamtali við táninginn. Maðurinn er sagður hafa greitt konunni meira en 35 þúsund pund fyrir myndir og myndbönd og hófust greiðslurnar þegar konan var sautján ára táningur. Fjölskylda konunnar segist hafa kvartað til BBC þann 19. maí en maðurinn hafi enn birst í sjónvarpinu. Því nálgaðist móðirin blaðamenn Sun en tekið er fram í greininni að móðirin vildi ekki greiðslu. Viðkomandi sjónvarpsmaður er enn sagður á launum hjá BBC en hann á ekki að sjást aftur í sjónvarpi í bráð. Í frétt á vef Guardian er haft eftir forsvarsmönnum ríkisútvarpsins að ásakanirnar séu teknar alvarlega. Það var á föstudaginn sem sú yfirlýsing var gefin út en síðan þá hafa forsvarsmennirnir ekkert sagt. Sjónvarpsstjörnur eins og Rylan Clark, Jeremy Vine, Gary Lineker og aðrir hafa stigið fram og þvertekið fyrir að um þá sé að ræða. Hate to disappoint the haters but it s not me.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 8, 2023 Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Fjölskylda hennar leitaði til fjölmiðla vegna óánægju með aðgerðaleysi forsvarsmanna BBC. Móðir umræddrar ungar konu, sem er nú tuttugu ára, sagði blaðamönnum The Sun, í grein sem birt var um helgina, að skjáskot væri til af viðkomandi kynni á nærfötunum þar sem hann átti í myndbandssamtali við táninginn. Maðurinn er sagður hafa greitt konunni meira en 35 þúsund pund fyrir myndir og myndbönd og hófust greiðslurnar þegar konan var sautján ára táningur. Fjölskylda konunnar segist hafa kvartað til BBC þann 19. maí en maðurinn hafi enn birst í sjónvarpinu. Því nálgaðist móðirin blaðamenn Sun en tekið er fram í greininni að móðirin vildi ekki greiðslu. Viðkomandi sjónvarpsmaður er enn sagður á launum hjá BBC en hann á ekki að sjást aftur í sjónvarpi í bráð. Í frétt á vef Guardian er haft eftir forsvarsmönnum ríkisútvarpsins að ásakanirnar séu teknar alvarlega. Það var á föstudaginn sem sú yfirlýsing var gefin út en síðan þá hafa forsvarsmennirnir ekkert sagt. Sjónvarpsstjörnur eins og Rylan Clark, Jeremy Vine, Gary Lineker og aðrir hafa stigið fram og þvertekið fyrir að um þá sé að ræða. Hate to disappoint the haters but it s not me.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 8, 2023
Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira