„Þessi liðsheild er einstök“ Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júlí 2023 12:30 Íslenska liðið ræðir saman áður en leikurinn gegn Noregi fór af stað í gær. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar og U19-ára landsliðs Íslands, sagði að það hefði verið skrýtið að fagna jafntefli gegn Norðmönnum í gær. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópumótsins. Ísland og Noregur gerðu í gær jafntefli þegar liðin mættust á Evrópumóti U19-ára landsliða í knattspyrnu. Jöfnunarmark Íslands kom á lokamínútum leiksins og gerir það að verkum að strákarnir eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum. „Við erum ennþá í möguleika, erum enn með þetta í okkar höndum. Smá gleði, það er skrýtið að vera að fagna jafntefli. Við erum ennþá inni þannig að við fögnum því,“ sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Íslands eftir leikinn í gær. Guðmundur Baldvin sagði að þó það hefði verið fínt að ná jöfnunarmarkinu væru strákarnir svekktir með úrslitin. „Við erum það. Við fáum lélegt mark á okkur, spurning hvort það hafi verið víti eða ekki, en annars man ég ekki eftir að hafa fengið færi á okkur. Mér fannst við vera að fá betri færi og vera líklegri. Við erum svekktir en samt ánægðir að hafa náð inn jöfnunarmarkinu.“ Eftir mark Norðmanna var íslenska liðið mun sterkari aðilinn úti á vellinum. „Það sleppti okkur lausum og við gerðum það sem við gerum best, að vinna saman. Þessi liðsheild er einstök.“ Ísland mætir Grikklandi á morgun og þarf sigur í þeim leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum auk þess sem íslenska liðið þarf að treysta á sigur Spánverja gegn Noregi. „Við tökum því rólega á morgun og núllstillum okkur aðeins. Á sunnudag er fullur fókus og ég treysti þjálfurunum fyrir því að halda okkur rólegum og halda spennustiginu réttu.“ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Ísland og Noregur gerðu í gær jafntefli þegar liðin mættust á Evrópumóti U19-ára landsliða í knattspyrnu. Jöfnunarmark Íslands kom á lokamínútum leiksins og gerir það að verkum að strákarnir eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum. „Við erum ennþá í möguleika, erum enn með þetta í okkar höndum. Smá gleði, það er skrýtið að vera að fagna jafntefli. Við erum ennþá inni þannig að við fögnum því,“ sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Íslands eftir leikinn í gær. Guðmundur Baldvin sagði að þó það hefði verið fínt að ná jöfnunarmarkinu væru strákarnir svekktir með úrslitin. „Við erum það. Við fáum lélegt mark á okkur, spurning hvort það hafi verið víti eða ekki, en annars man ég ekki eftir að hafa fengið færi á okkur. Mér fannst við vera að fá betri færi og vera líklegri. Við erum svekktir en samt ánægðir að hafa náð inn jöfnunarmarkinu.“ Eftir mark Norðmanna var íslenska liðið mun sterkari aðilinn úti á vellinum. „Það sleppti okkur lausum og við gerðum það sem við gerum best, að vinna saman. Þessi liðsheild er einstök.“ Ísland mætir Grikklandi á morgun og þarf sigur í þeim leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum auk þess sem íslenska liðið þarf að treysta á sigur Spánverja gegn Noregi. „Við tökum því rólega á morgun og núllstillum okkur aðeins. Á sunnudag er fullur fókus og ég treysti þjálfurunum fyrir því að halda okkur rólegum og halda spennustiginu réttu.“
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
„Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu