Akureyringar ósáttir við reykmengun: „Fólk er komið með nóg“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. júlí 2023 14:54 Skemmitferðaskipið heitir MS Zuiderdam og er hollenskt. Jónas Godsk Rögnvaldsson Grár reykur sem blæs út frá skemmtiferðaskipi sem staðsett er í höfn Akureyrar og myndar að sögn íbúa blágráa slikju yfir bæinn hefur vakið talsverða athygli meðal íbúa Akureyrar. Íbúi segir fólk hafa fengið nóg af ástandinu. Jónas Godsk Rögnvaldsson, íbúi í Eyjafirði, segist hafa fundið sterka mengunarlykt þegar hann gekk út úr húsi í morgun og síðar séð blágráa slikju myndast yfir Eyjafjarðarsveitinni. Hann segir mengunina frá skipunum vera hinn núverandi landsbyggðarskattur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas í samtali við Vísi. Hann segir aukna umferð skemmtiferðaskipa vera þyrnir í augum fólks. „Fólk er komið með nóg.“ Mengunin er mikil og sterkur fnykur fylgir, að sögn bæjarbúa. Aðsend Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir ástandið „alls ekki nógu gott“ í samtali við Vísi. Slíkur útblástur sé ekki í samræmi við stefnu bæjarins. „Það hlýtur að vera eitthvað að fyrst þetta er svona,“ segir Ásthildur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas.Jónas Godsk Rögnvaldsson Á mánudag sást blár reykur berast úr skemmtiferðaskipi sem þá var í höfn, sem olli furðu bæjarbúa. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, sagði í kjölfarið í samtali við Morgunblaðið að slíkur útblástur frá skemmtiferðaskipum teldist til algerar undantekningar. Íbúar lýsa reyknum sem grábláum að lit.Aðsend Mynd tekin í dag.Aðsend Skemmtiferðaskip á Íslandi Akureyri Umhverfismál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Jónas Godsk Rögnvaldsson, íbúi í Eyjafirði, segist hafa fundið sterka mengunarlykt þegar hann gekk út úr húsi í morgun og síðar séð blágráa slikju myndast yfir Eyjafjarðarsveitinni. Hann segir mengunina frá skipunum vera hinn núverandi landsbyggðarskattur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas í samtali við Vísi. Hann segir aukna umferð skemmtiferðaskipa vera þyrnir í augum fólks. „Fólk er komið með nóg.“ Mengunin er mikil og sterkur fnykur fylgir, að sögn bæjarbúa. Aðsend Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir ástandið „alls ekki nógu gott“ í samtali við Vísi. Slíkur útblástur sé ekki í samræmi við stefnu bæjarins. „Það hlýtur að vera eitthvað að fyrst þetta er svona,“ segir Ásthildur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas.Jónas Godsk Rögnvaldsson Á mánudag sást blár reykur berast úr skemmtiferðaskipi sem þá var í höfn, sem olli furðu bæjarbúa. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, sagði í kjölfarið í samtali við Morgunblaðið að slíkur útblástur frá skemmtiferðaskipum teldist til algerar undantekningar. Íbúar lýsa reyknum sem grábláum að lit.Aðsend Mynd tekin í dag.Aðsend
Skemmtiferðaskip á Íslandi Akureyri Umhverfismál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira