Mugison fer suður til þess að slaka á Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júlí 2023 16:56 Mugison er hæstánægður í bústaðnum. Vísir/Vilhelm/Arnar Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hefur keypt sér hús á höfuðborgarsvæðinu. Því má segja að stofnandi tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður fari í raun iðulega suður. „Við keyptum sumarbústað síðasta haust í Mosfellsbæ og ég er búinn að vera mikið hérna en við fjölskyldan búum á Ísafirði. Okkur Rúnu, konunni minni, fannst alveg hilaríus að við landsbyggðartútturnar ættum sumarbústað á Reykjavíkursvæðinu.“ segir Mugison í samtali við Vísi. „Okkur fannst líka mjög fyndið þegar við ákveðum að kaupa húsið að við værum að keyra í bæinn til þess að fara í sumarbústað, og slaka á, í Reykjavík.“ Hann segir það óvenjulegt að fólk af landsbyggðinni komi til borgarinnar í þeim tilgangi. Vinnur að nýrri plötu fyrir sunnan „Ég er búinn að vera hérna rosalega mikið í vetur því ég er að vinna að plötunni minni og svo eru náttúrlega níutíu prósent af þeim verkefnum sem ég tek að mér í Reykjavík,“ segir tónlistarmaðurinn um bústaðinn. Hann segir frá þeim miklu lífsgæðum sem fylgdu því að kaupa húsið. Áður hafi hann haldið til í sendibíl þegar suður var komið. „Ég var með sendibíl sem við vorum búin að innrétta sem húsbíl og þá gisti ég oft í Laugardalnum,“ segir hann. Mugison er hæstánægður með fjárfestinguna. Hann segir sendibíladvölina hafa gengið misvel milli árstíða. „Á veturna var það kannski ekki alltaf ídealískt þannig að þetta er rosa upgrade að vera kominn með svona mega-næs sumarbústað.“ Mosfellsbær Tónlist Ísafjarðarbær Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Við keyptum sumarbústað síðasta haust í Mosfellsbæ og ég er búinn að vera mikið hérna en við fjölskyldan búum á Ísafirði. Okkur Rúnu, konunni minni, fannst alveg hilaríus að við landsbyggðartútturnar ættum sumarbústað á Reykjavíkursvæðinu.“ segir Mugison í samtali við Vísi. „Okkur fannst líka mjög fyndið þegar við ákveðum að kaupa húsið að við værum að keyra í bæinn til þess að fara í sumarbústað, og slaka á, í Reykjavík.“ Hann segir það óvenjulegt að fólk af landsbyggðinni komi til borgarinnar í þeim tilgangi. Vinnur að nýrri plötu fyrir sunnan „Ég er búinn að vera hérna rosalega mikið í vetur því ég er að vinna að plötunni minni og svo eru náttúrlega níutíu prósent af þeim verkefnum sem ég tek að mér í Reykjavík,“ segir tónlistarmaðurinn um bústaðinn. Hann segir frá þeim miklu lífsgæðum sem fylgdu því að kaupa húsið. Áður hafi hann haldið til í sendibíl þegar suður var komið. „Ég var með sendibíl sem við vorum búin að innrétta sem húsbíl og þá gisti ég oft í Laugardalnum,“ segir hann. Mugison er hæstánægður með fjárfestinguna. Hann segir sendibíladvölina hafa gengið misvel milli árstíða. „Á veturna var það kannski ekki alltaf ídealískt þannig að þetta er rosa upgrade að vera kominn með svona mega-næs sumarbústað.“
Mosfellsbær Tónlist Ísafjarðarbær Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira