„Ég mana ykkur að kasta einhverju í mig“ Máni Snær Þorláksson skrifar 5. júlí 2023 11:20 Adele á tónleikum í Las Vegas. Þar manaði hún aðdáendur sína um helgina í að kasta einhverju í sig. Getty/Kevin Mazur Undanfarið virðist vera sem það sé að færast í aukana að ýmsum hlutum sé kastað í átt að tónlistarfólki á meðan það kemur fram á sviði. Tónlistarkonan Adele ræddi um þetta á tónleikum sínum og sendi aðdáendum sínum skilaboð. „Eruði búin að sjá þetta? Ég fokking mana ykkur, ég mana ykkur að kasta einhverju í mig. Ég fokking drep ykkur,“ sagði Adele er hún spilaði í Las Vegas um helgina. Fyrir það sagði hún að fólk væri búið að gleyma mannasiðunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Mike Snedegar (@mikesnedegar) Til að mynda kastaði einn tónlistargestur síma í áttina að tónlistarkonunni Bebe Rexha á dögunum. Rexha hneig niður á sviðinu í kjölfarið og þurfti að fara á sjúkrahús þar sem hlúið var að henni. Rapparinn Lil Nas X lenti svo í því að kynlífsdóti var kastað í áttina að honum er hann spilaði í Stokkhólmi um helgina. Sá hafði húmor fyrir því og gerði brandara áður en hann hélt áfram með tónleikana. Sönkonan P!nk hefur þá heldur betur lent í furðulegum atvikum í þessu sambandi. Fyrir um viku síðan var hún að spila á tónleikum þegar henni var réttur risastór Brie ostur. @much #PINK receives wheel of brie cheese from a fan during her show in London [via @Radikal Zee original sound - MuchMusic Það hefur þó ábyggilega verið betra en það sem gerðist nokkrum dögum fyrr. Þá kastaði aðdáandi plastpoka á sviðið til P!nk og sagði að hann innihéldi ösku móður sinnar. „Ég veit ekki hvernig mér á að líða með þetta,“ sagði söngkonan við því. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Elskar að bera klúta Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
„Eruði búin að sjá þetta? Ég fokking mana ykkur, ég mana ykkur að kasta einhverju í mig. Ég fokking drep ykkur,“ sagði Adele er hún spilaði í Las Vegas um helgina. Fyrir það sagði hún að fólk væri búið að gleyma mannasiðunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Mike Snedegar (@mikesnedegar) Til að mynda kastaði einn tónlistargestur síma í áttina að tónlistarkonunni Bebe Rexha á dögunum. Rexha hneig niður á sviðinu í kjölfarið og þurfti að fara á sjúkrahús þar sem hlúið var að henni. Rapparinn Lil Nas X lenti svo í því að kynlífsdóti var kastað í áttina að honum er hann spilaði í Stokkhólmi um helgina. Sá hafði húmor fyrir því og gerði brandara áður en hann hélt áfram með tónleikana. Sönkonan P!nk hefur þá heldur betur lent í furðulegum atvikum í þessu sambandi. Fyrir um viku síðan var hún að spila á tónleikum þegar henni var réttur risastór Brie ostur. @much #PINK receives wheel of brie cheese from a fan during her show in London [via @Radikal Zee original sound - MuchMusic Það hefur þó ábyggilega verið betra en það sem gerðist nokkrum dögum fyrr. Þá kastaði aðdáandi plastpoka á sviðið til P!nk og sagði að hann innihéldi ösku móður sinnar. „Ég veit ekki hvernig mér á að líða með þetta,“ sagði söngkonan við því.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Elskar að bera klúta Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira