Hetja Úkraínu eyddi nóttum með ófrískri eiginkonu í neðanjarðarbyrgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 10:30 Georgiy Sudakov með Oleksii Chystiakov eftir að strákurinn var valinn besti maður leiksins í sigrinum á Frökkum í átta liða úrslitum EM. Getty/Sam Barnes Georgiy Sudakov var hetja úkraínska 21 árs landsliðsins sem vann óvæntan sigur á Frökkum í átta liða úrslitum í Evrópukeppni 21 árs landsliða. Sudakov skoraði tvö mörk í leiknum þar sem Úkraína vann 3-1 sigur á Frakklandi en Úkraínumenn mæta Spánverjum í undanúrslitum keppninnar. Sudakov jafnaði metin í 1-1 með marki úr vítaspyrnu á 32. mínútu og kom svo Úkraínu yfir í 2-1 rétt fyrir hálfleik. Þriðja markið kom síðan undir lok leiksins. 19' - France 1-0 Ukraine 32' - France 1-1 Ukraine 44' - France 1-2 UkraineGeorgiy Sudakov has scored twice to turn around the quarter-final. #U21EURO pic.twitter.com/qdrdVVZ1a0— Squawka Live (@Squawka_Live) July 2, 2023 Sudakov spilar með liði Shakhtar Donetsk og var með fimm mörk og átta stoðsendingar á síðasta tímabili. Þegar Úkraínustríðið braust út þá þurfti hann að eyða nóttum með þá ófrískri eiginkonu sinni. Þau giftu sig síðan í febrúar. Ef einhver áttu það skilið að upplifa svona gleðistund þá voru það Sudakov og kona hans. Hann er nú markahæsti leikmaður keppninnar með þrjú mörk í fjórum leikjum. Sudakov er fæddur í september 2022 og verður því 21 árs gamall í haust. Landi hans, Mykhailo Mudryk hjá Chelsea, hefur mælt með því við yfirmenn sína á Brúnni að kaupa Sudakov frá úkraínska félaginu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Sudakov skoraði tvö mörk í leiknum þar sem Úkraína vann 3-1 sigur á Frakklandi en Úkraínumenn mæta Spánverjum í undanúrslitum keppninnar. Sudakov jafnaði metin í 1-1 með marki úr vítaspyrnu á 32. mínútu og kom svo Úkraínu yfir í 2-1 rétt fyrir hálfleik. Þriðja markið kom síðan undir lok leiksins. 19' - France 1-0 Ukraine 32' - France 1-1 Ukraine 44' - France 1-2 UkraineGeorgiy Sudakov has scored twice to turn around the quarter-final. #U21EURO pic.twitter.com/qdrdVVZ1a0— Squawka Live (@Squawka_Live) July 2, 2023 Sudakov spilar með liði Shakhtar Donetsk og var með fimm mörk og átta stoðsendingar á síðasta tímabili. Þegar Úkraínustríðið braust út þá þurfti hann að eyða nóttum með þá ófrískri eiginkonu sinni. Þau giftu sig síðan í febrúar. Ef einhver áttu það skilið að upplifa svona gleðistund þá voru það Sudakov og kona hans. Hann er nú markahæsti leikmaður keppninnar með þrjú mörk í fjórum leikjum. Sudakov er fæddur í september 2022 og verður því 21 árs gamall í haust. Landi hans, Mykhailo Mudryk hjá Chelsea, hefur mælt með því við yfirmenn sína á Brúnni að kaupa Sudakov frá úkraínska félaginu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira