Hetja Úkraínu eyddi nóttum með ófrískri eiginkonu í neðanjarðarbyrgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 10:30 Georgiy Sudakov með Oleksii Chystiakov eftir að strákurinn var valinn besti maður leiksins í sigrinum á Frökkum í átta liða úrslitum EM. Getty/Sam Barnes Georgiy Sudakov var hetja úkraínska 21 árs landsliðsins sem vann óvæntan sigur á Frökkum í átta liða úrslitum í Evrópukeppni 21 árs landsliða. Sudakov skoraði tvö mörk í leiknum þar sem Úkraína vann 3-1 sigur á Frakklandi en Úkraínumenn mæta Spánverjum í undanúrslitum keppninnar. Sudakov jafnaði metin í 1-1 með marki úr vítaspyrnu á 32. mínútu og kom svo Úkraínu yfir í 2-1 rétt fyrir hálfleik. Þriðja markið kom síðan undir lok leiksins. 19' - France 1-0 Ukraine 32' - France 1-1 Ukraine 44' - France 1-2 UkraineGeorgiy Sudakov has scored twice to turn around the quarter-final. #U21EURO pic.twitter.com/qdrdVVZ1a0— Squawka Live (@Squawka_Live) July 2, 2023 Sudakov spilar með liði Shakhtar Donetsk og var með fimm mörk og átta stoðsendingar á síðasta tímabili. Þegar Úkraínustríðið braust út þá þurfti hann að eyða nóttum með þá ófrískri eiginkonu sinni. Þau giftu sig síðan í febrúar. Ef einhver áttu það skilið að upplifa svona gleðistund þá voru það Sudakov og kona hans. Hann er nú markahæsti leikmaður keppninnar með þrjú mörk í fjórum leikjum. Sudakov er fæddur í september 2022 og verður því 21 árs gamall í haust. Landi hans, Mykhailo Mudryk hjá Chelsea, hefur mælt með því við yfirmenn sína á Brúnni að kaupa Sudakov frá úkraínska félaginu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Sjá meira
Sudakov skoraði tvö mörk í leiknum þar sem Úkraína vann 3-1 sigur á Frakklandi en Úkraínumenn mæta Spánverjum í undanúrslitum keppninnar. Sudakov jafnaði metin í 1-1 með marki úr vítaspyrnu á 32. mínútu og kom svo Úkraínu yfir í 2-1 rétt fyrir hálfleik. Þriðja markið kom síðan undir lok leiksins. 19' - France 1-0 Ukraine 32' - France 1-1 Ukraine 44' - France 1-2 UkraineGeorgiy Sudakov has scored twice to turn around the quarter-final. #U21EURO pic.twitter.com/qdrdVVZ1a0— Squawka Live (@Squawka_Live) July 2, 2023 Sudakov spilar með liði Shakhtar Donetsk og var með fimm mörk og átta stoðsendingar á síðasta tímabili. Þegar Úkraínustríðið braust út þá þurfti hann að eyða nóttum með þá ófrískri eiginkonu sinni. Þau giftu sig síðan í febrúar. Ef einhver áttu það skilið að upplifa svona gleðistund þá voru það Sudakov og kona hans. Hann er nú markahæsti leikmaður keppninnar með þrjú mörk í fjórum leikjum. Sudakov er fæddur í september 2022 og verður því 21 árs gamall í haust. Landi hans, Mykhailo Mudryk hjá Chelsea, hefur mælt með því við yfirmenn sína á Brúnni að kaupa Sudakov frá úkraínska félaginu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Sjá meira