Hetja Úkraínu eyddi nóttum með ófrískri eiginkonu í neðanjarðarbyrgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 10:30 Georgiy Sudakov með Oleksii Chystiakov eftir að strákurinn var valinn besti maður leiksins í sigrinum á Frökkum í átta liða úrslitum EM. Getty/Sam Barnes Georgiy Sudakov var hetja úkraínska 21 árs landsliðsins sem vann óvæntan sigur á Frökkum í átta liða úrslitum í Evrópukeppni 21 árs landsliða. Sudakov skoraði tvö mörk í leiknum þar sem Úkraína vann 3-1 sigur á Frakklandi en Úkraínumenn mæta Spánverjum í undanúrslitum keppninnar. Sudakov jafnaði metin í 1-1 með marki úr vítaspyrnu á 32. mínútu og kom svo Úkraínu yfir í 2-1 rétt fyrir hálfleik. Þriðja markið kom síðan undir lok leiksins. 19' - France 1-0 Ukraine 32' - France 1-1 Ukraine 44' - France 1-2 UkraineGeorgiy Sudakov has scored twice to turn around the quarter-final. #U21EURO pic.twitter.com/qdrdVVZ1a0— Squawka Live (@Squawka_Live) July 2, 2023 Sudakov spilar með liði Shakhtar Donetsk og var með fimm mörk og átta stoðsendingar á síðasta tímabili. Þegar Úkraínustríðið braust út þá þurfti hann að eyða nóttum með þá ófrískri eiginkonu sinni. Þau giftu sig síðan í febrúar. Ef einhver áttu það skilið að upplifa svona gleðistund þá voru það Sudakov og kona hans. Hann er nú markahæsti leikmaður keppninnar með þrjú mörk í fjórum leikjum. Sudakov er fæddur í september 2022 og verður því 21 árs gamall í haust. Landi hans, Mykhailo Mudryk hjá Chelsea, hefur mælt með því við yfirmenn sína á Brúnni að kaupa Sudakov frá úkraínska félaginu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira
Sudakov skoraði tvö mörk í leiknum þar sem Úkraína vann 3-1 sigur á Frakklandi en Úkraínumenn mæta Spánverjum í undanúrslitum keppninnar. Sudakov jafnaði metin í 1-1 með marki úr vítaspyrnu á 32. mínútu og kom svo Úkraínu yfir í 2-1 rétt fyrir hálfleik. Þriðja markið kom síðan undir lok leiksins. 19' - France 1-0 Ukraine 32' - France 1-1 Ukraine 44' - France 1-2 UkraineGeorgiy Sudakov has scored twice to turn around the quarter-final. #U21EURO pic.twitter.com/qdrdVVZ1a0— Squawka Live (@Squawka_Live) July 2, 2023 Sudakov spilar með liði Shakhtar Donetsk og var með fimm mörk og átta stoðsendingar á síðasta tímabili. Þegar Úkraínustríðið braust út þá þurfti hann að eyða nóttum með þá ófrískri eiginkonu sinni. Þau giftu sig síðan í febrúar. Ef einhver áttu það skilið að upplifa svona gleðistund þá voru það Sudakov og kona hans. Hann er nú markahæsti leikmaður keppninnar með þrjú mörk í fjórum leikjum. Sudakov er fæddur í september 2022 og verður því 21 árs gamall í haust. Landi hans, Mykhailo Mudryk hjá Chelsea, hefur mælt með því við yfirmenn sína á Brúnni að kaupa Sudakov frá úkraínska félaginu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira