Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 17:55 Strákarnir okkar fögnuðu innilega eftir að bronsið var í höfn. IHF Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Sjá meira
Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023
Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Sjá meira