Kante keypti sér heilt fótboltalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 12:01 N'Golo Kante með bikarinn eftir sigur Frakka á HM 2018. Getty/Michael Regan N'Golo Kante er einn þeirra leikmanna sem hafa skellt sér suður á boginn til að spila í Sádi-Arabíu. Kante mun ganga til liðs við Al-Ittihad á morgun, 1. júlí, á frjálsri sölu frá Chelsea. Það eru þó ekki einu fréttirnar af þessum hógværa Frakka. Hinn 32 ára gamli Kante er greinilega farinn að huga að lífinu eftir fótboltann því hann er byrjaður að fjárfesta í fótboltanum. N'Golo Kante is now the official owner of Belgian side Royal Excelsior Virton pic.twitter.com/HZjOoPu6Bv— ESPN FC (@ESPNFC) June 29, 2023 Kante ákvað þannig að kaupa belgíska fótboltafélagið Royal Excelsior Virton. Hann mun taka við stjórn félagsins af stjórnarformanninum Flavio Becca. Það kom ekki fram hvað Kante borgaði fyrir félagið. Félagið er í þriðju deild í Belgíu og staðsett við landamærin við Lúxemborg. Það fylgir sögunni að félagið er skuldlaust en markmiðið með nýjum eiganda er að vinna sig upp í efstu deild. Kante mun eignast félagið á morgun eða sama dag og samningur hans tekur gildi. 1. júlí 2023 er því stór dagur í hans lífi. Kante byrjaði feril sinn í Frakklandi en hann kom til fyrst til Englands þegar Leicester City keypti hann frá Caen. Kante vann ensku úrvalsdeildina bæði með Leicester og Chelsea auk þess að vinna Meistaradeildina, Evrópudeildina og enska bikarinn hjá Chelsea. N'Golo Kante has purchased Belgian third-tier club Royal Excelsior Virton pic.twitter.com/EYSIr1cKOf— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023 Sádiarabíski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
Kante mun ganga til liðs við Al-Ittihad á morgun, 1. júlí, á frjálsri sölu frá Chelsea. Það eru þó ekki einu fréttirnar af þessum hógværa Frakka. Hinn 32 ára gamli Kante er greinilega farinn að huga að lífinu eftir fótboltann því hann er byrjaður að fjárfesta í fótboltanum. N'Golo Kante is now the official owner of Belgian side Royal Excelsior Virton pic.twitter.com/HZjOoPu6Bv— ESPN FC (@ESPNFC) June 29, 2023 Kante ákvað þannig að kaupa belgíska fótboltafélagið Royal Excelsior Virton. Hann mun taka við stjórn félagsins af stjórnarformanninum Flavio Becca. Það kom ekki fram hvað Kante borgaði fyrir félagið. Félagið er í þriðju deild í Belgíu og staðsett við landamærin við Lúxemborg. Það fylgir sögunni að félagið er skuldlaust en markmiðið með nýjum eiganda er að vinna sig upp í efstu deild. Kante mun eignast félagið á morgun eða sama dag og samningur hans tekur gildi. 1. júlí 2023 er því stór dagur í hans lífi. Kante byrjaði feril sinn í Frakklandi en hann kom til fyrst til Englands þegar Leicester City keypti hann frá Caen. Kante vann ensku úrvalsdeildina bæði með Leicester og Chelsea auk þess að vinna Meistaradeildina, Evrópudeildina og enska bikarinn hjá Chelsea. N'Golo Kante has purchased Belgian third-tier club Royal Excelsior Virton pic.twitter.com/EYSIr1cKOf— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 29, 2023
Sádiarabíski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira